Icelandair og íslensk flugmál

mánudagur, 4. mars 2019 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík

Góðir félagar

Á fundinum okkar á mánudaginn kemur, 4.mars, á Grand hóteli,  mun Bogi Nils Bogason forstóri Icelandair Group flytja okkur erindi um íslenska flugmarkaðinn og Icelandair.

Magnús Hreggviðsson mun kynna ræðumanninn. Mbk, Grímur, ritari.