Ágætu Rótarýfélagar
Á fundi okkar mánudaginn 25.mars mun Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir hjá SÁÁ flytja erindi um starfsemi samtakanna. Þá verða nýjir félagar teknir inn í klúbbinn.
Mbk, Grímur