Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur

mánudagur, 27. janúar 2020 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík

Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofun Íslands og mun hann fjalla um Surtsey,  en hann þekkir Surtsey eflaust manna best,  hefur verið leiðangursstjóri í árlegum leiðangri  líffræðinga til Surtseyjar til að sinna rannsóknum og vöktum á lífríki.