Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofun Íslands og mun hann fjalla um Surtsey, en hann þekkir Surtsey eflaust manna best, hefur verið leiðangursstjóri í árlegum leiðangri líffræðinga til Surtseyjar til að sinna rannsóknum og vöktum á lífríki.