Í staðinn fyrir hefðbundna haustferð þá ætlum við að heimsækja Rósagarðinn við Mörk laugardaginn 19. september.
Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs verður leiðsögumaður í ferðinni.
Mæting klukkan 13 á bílastæðum norðan Gróðarstöðvarinnar Mörk.
Veitingar í boði.
Skráning tilkynnist til Sigurðar í gegnum netfangið sigurdur.bjarnason@simnet.is og takið fram hvort gestur mæti með ykkur.