Heimildir stjórnvalda til þess að takmarka frelsi borgaranna

mánudagur, 28. september 2020 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Reimar Pétursson mun fjalla um heimilidr stjórnvalda til þess að takmarka frelsi borganna vegna brýnna almannahagsmuna, m.a. vegna sóttvarna. Þetta er áhugavert fundarefni í ljósi þess að svigrúm stjórnvalda til aðgerða virðist vera nokkuð mismunandi eftir löndum.


Umsjón fundar: Skipulags- og laganefnd
Formaður nefndar: Arnór Sighvatsson
Varaformaður nefndar: Markús Örn Antonsson

Aðrir nefndarmenn: Ingvar Pálsson, Kristinn Jóhannsson, Magnús L. Sveinsson, Ingvar Birgir Friðleifsson.

3 mínútna erindi: Aðalsteinn Ingólfsson.