Næsti fundur Rótarýklúbbs Rvík-Breiðholts verður haldinn mánudaginn 28. febrúar kl. 18:15. Gestur fundarins verður Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair og mun hann ræða um félagið og flugmál.
3 mín erindi verður í höndum Sigurlaugar Hrundar Svavarsdóttur.
Endilega komum aðeins fyrr til að geta spjallað saman fyrir fund.