Heiðmerkurferð

laugardagur, 28. maí 2022 11:00-15:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Vorferð í Heiðmörk, laugardaginn 28. maí, 2022.  
  • 11:00 - Mæting við Elliðavatnsbæ.
  • 11:15 - Skógræktarreitur klúbbsins heimsóttur. Gróðursetning og ávarp Þorsteins Tómassonar
  • 13:00 - Farið að Elliðavatnsbæ og veitingar bornar fram. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri kynnir helstu viðfangsefni Skógræktarfélags Rvk.
  • 15:00 - Heimferð áætluð.
 
Félagar eru hvattir til að mæta og bjóða með maka og börnum – barnabörnum.
Skráning félaga og fjölskyldna er HÉR en ekkert kostar á viðburðinn.