Stjórnarkosning -tillögur klúbbnefndar, Rómarferð ofl.

mánudagur, 19. nóvember 2018 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík


Fundur í Rótarýklúbbi Reykjavíkur-Breiðholt 19. nóvember2018. Á dagskrá er stjórnarkosning, framhald umræðu um framlagðar tillögur klúbbnefnar frá síðasta fundi, Rómarferð og þáttaka í aðventufundinum. 
Á fundinum í kvöld var eftirfarandi ný stjórn kjörin frá 1. júli árið 2019  til 30 júní 2020.
Forseti: Sigurbjörn Gunnarsson, Verðandi forseti Ari Jónasson,
Fráfarandi forseti Einar H Benjamínsson, Dagskrárstjóri Sigurður Bjarnason, Ritari Hallur Árnason, Gjaldkeri Aðalsteinn Sigurgeirsson, Stallari   Grímur Valdimarsson,Skoðunarmenn reikninga:Sveinn Hannesson og Jón L. Árnason 
Hallur Árnason ritari