Stjórnarfundur

mánudagur, 7. janúar 2019 17:30-18:15, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
1. Minna á tillögur um nýja félaga fyrir mánaðarmót. Senda til Sigurbjörns þar sem forseti verður ekki á næstu þremur fundum.
2. Menningarferð á verkið ,,Hundur í óskilum". Forseti kannar hvort miðar séu til 9. febrúar.
3. Ráðgerð er heimsókn til Samskipa. Tími ekki ákveðinn.
4. Lagt til (Eyrún) að félagar geti boðað mætingu á viðburði klúbbsins með því að svara fundarboði með einföldum hætti. Ritari ræðir við Guðna kerfisstjóra.
5. Uppfærsla á heimasíðu. Ritari ræðir við Ara Jónasson um framhald þess verkefnis. 
Fleira ekki gert.