ljósi Brexit atkvæðagreiðslunnar í breska þinginu á morgun fékk ég Jón Steindór Valdimarsson, alþingismann, til að koma á fundinn 21. jan. og tala um Brexit.
Jón er mikill áhugamaður um Evrópumál og hefur skrifað um Brexit af meira viti en margir aðrir.
Sveinn H. Skúlason kynnir ræðumann.