Mótorhjólaferð um heiminn

mánudagur, 18. febrúar 2019 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Kæru Rótarýfélagar
Á fundinum á mánudaginn 18. febrúar mun Kristján Gíslason segja  okkur frá því hvernig hann lét gamlan draum rætast, en erindi sitt  nefnir hann ,,Mótorhjólaferð um heiminn". 
Hinrik Bjarnason kynnir Kristján. Mbk, Grímur