Verkefni klúbbsins

fimmtudagur, 21. október 2021

Eyrún Ingadóttir

Á umdæmisþingi í Hallormsstað voru sett upp veggspjöld með verkefnum rótarýklúbba landsins. Hér er veggspjald Rótarýklúbbs Rvík-Breiðholts.