Ný stjórn kosin fyrir starfsárið 2022-2023
þriðjudagur, 9. nóvember 2021
Guðrún Margrét Hannesdóttir
Ný stjórn fyrir næsta starfsár var kjörin á fundi mánudaginn 8. nóvember 2021 og á starfsskilafundi í lok maí sl. tók Grímur Valdimarsson við embætti forseta klúbbsins af Eyrúnu Ingadóttur.
Nýir félagar í stjórn eru:
Verðandi Forseti: Arnór Sighvatsson
Ritari: Sif Sigfúsdóttir
Gjaldkeri: Sveinn Hannesson
Dagskrárstjóri: Guðný Valgeirsdóttir
Stallari: Guðrún Margrét Hannesdóttir
Við óskum verðandi stjórnarmönnum til hamingju með kosninguna.
Með þeim í stjórn á næsta starfsári verða:
Forseti: Grímur Valdimarsson
Fráfarandi forseti: Eyrún Ingadóttir
Skoðunarmenn reikninga: Jón L. Árnason og Ari Arnalds Jónasson
Ný stjórn fyrir næsta starfsár var kjörin á fundi í nóvember 2021 og á starfsskilafundi í lok maí sl. tók Grímur