Skógræktarstarf

miðvikudagur, 6. október 2021

Eyrún Ingadóttir

Síðastliðin 35 ár hefur Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt gróðursett í skógrætarreit í Heiðmörk.

Síðastliðin 35 ár hefur Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt gróðursett í skógrætarreit í Heiðmörk. Klúbburinn gróðursetur árlega nokkrar plöntur í reitinn á hverju vori og bíður fjölskyldum með, grillar og nýtur dagsins. Hér má sjá frétt úr Breiðholtsblaðinu frá gróðursetningarferð vorið 2021: