Verðlaun til útskriftarnemenda grunnskólanna í Breiðholti

miðvikudagur, 1. júní 2022

Eyrún Ingadóttir

Á hverju vori veitir Rótarýklúbburinn fimm nemendum sem útskrifast úr grunnskólnunum í Breiðholti verðlaun fyrir góðan námsárangur. 


Vorverkin í klúbbnum