Sr. Erla Guðmundsdóttir flytur starfsgreinaerindi sitt.
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 31. Október. Fundur nr. 13 á starfsárinu, 3328 frá upphafi.Dagskrá fundar: Heimsókn umdæmisstjóra Önnu StefánsdótturVísa vikunnar: Róbert Óttarsson
Frjáls fundur í dag.Kristján Ragnar flytur kvæði kvölsins.Þorsteinn Þorvaldsson er með fréttabréf.
Rótarýfundur nr. 10 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndar - formaður Guðmundur Snorrason.Ástrós Sverrisdóttir verður með erindið “Dansiði meðan þið getið dansiði” um þriðja æviskeiðið og vellíðan", sem er byggt á hópverkefni í Jákvæðri Sálfræði við Endurmenntun Háskóla Íslands.Þri...
Vinufundur í kirkjugarðinum. Prikunum stungið niður.
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Fyrirlesari er Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Erindi hans nefnist "opinber viðbrögð við faröldrum á Íslandi".3ja mínútna erindið er í höndum Kristjáns Haraldssonar.
Sverrir Kristinsson mun sýna fyrirtækið Eignamiðlun ásamt listaverkum sem er í hans eigu.
Valdimar Óskarsson, framkvæmdastjóri Syndis: Hvernig má verjast tölvuglæpum?
Fundurinn er í umsjón stjórnar klúbbsins. Jón Sigursson er forseti klúbbsins.Efni fundarins er forval fyrir stjórn næsta starfsárs 2020-2021. Ekkert 3ja mínútna erindi á þessum fundi.
Sjá fund sama dag.
Tillögur að dagsferð, útilegu og utanlandsferð.
Næstkomandi miðvikudag mun Bjarni Ármannsson segir frá ferð sinni á Mt.Everest sl. vor, yfirskriftin er „ Eitt skref í einu – Upp á topp og aftur niður“
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we are pleased to have Anna Sigurðardóttir share her experiences as a pianist and the preparation involved in preparing for a recital.
Elísabet Gísladóttir er umsjónarmaður fundarins og Helgi S. Helgason er með 3. mín. erindi.
Fundur í umsjón Félagavalsnefndar. Formaður hennar er Þórhallur Sigtryggsson.Klúbbfundur - Tilnefning til kosninga.Forseti 2021-2022Ritari 2020-2021Gjaldkeri 2020-2021Við hvetjum ykkur til að bjóða ykkur fram í ofangreind embættiEinnig verður Þórgnýr Dýrfjörð með kynningu á Akureyrarstofu
Kæru Rótarýfélagar. Næsti fundur okkar verður haldinn í Grunnskólanum í Borgarnesi þann 6. nóvember kl. 18:30. Fundurinn verður haldinn í samvinnu við Lionsklúbb Borgarness. Eiríkur Ingólfsson í samvinnu við Júlíu skólastjóra munu sýna okkur nýtt húsnæði sem búið er að taka í notkun þar á með...
Undanfarið hefur átt sér vitundarvakning meðal íslenskra félagasamtaka í alþjóðastarfi. Þrátt fyrir ofgnótt neikvæðra frétta frá þróunarríkjum blasir við önnur mynd og jákvæðari þegar sjónum er beint að framförum á mörgum sviðum. Gott dæmi um það eru tölur um lífslíkur íbúa fátækra þjóða sunnan Sa...
Halló....Næsti fundur verður á vegum Alþjóðaþjónustunefndar en þá mun Elín Gränz kynna til leiks Kristínu S. Hjálmtýsdóttur framkvæmdastjóra Rauða Kross Íslands. Kristín ætlar að segja okkur frá starfsemi Rauða Kross Íslands auk þess að vera með umfjöllun um móttöku erlendra flóttamanna. ...
Fundurinn er í umsjón framkvæmdanefndar, formaður Bjarki Sveinbjörnsson. Á dagskrá verður forval til næstu stjórnar auk þess sem Einar Mäntylä, framkvæmdastjóri Auðnu-tæknitorgs ætlar að segja okkur frá því hvernig Auðna-tæknitorg tengir saman vísindin og atvinnulífið .3ja mínútna erindi fellur niðu...
Rótarýfundur nr. 11 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Skemmtinefndar - formaður Sjöfn Þórðardóttir.Fyrirlesari kvöldsins verður Albert Eiríksson matar- og sælkerabloggari með meiru. Erindi hans ber yfirskriftina Borðsiðir, kurteisi og jólahefðir á nýrri öld.
Silja Dögg Gunnarsdóttir alþingismaður fjallar um störf sín á Alþingi.
Fló á skinni.
Aðalefni Þjónustunefnd
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefndar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Stefán Svavarsson endurskoðandi og nefnist erindi hans "umboðssvik eða fjármunabrot".3ja mínútna erindið er í höndum Einars Sveinbjörnssonar.
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir okkur frá því helsta sem er að gerast í utanríkismálum þessa dagana.Auður Björk Guðmundsdóttir kynnir fyrirlesara
Á fundi okkar fyrr í kvöld var kjörin stjórn klúbbsins fyrir starfsárið 2020-2021. Áður hafði Ari Jónas Jónasson verið kjörinn forseti og Sigurbjörn Gunnarsson verður í embætti fráfarandi forseta. Stjórnin sem tekur til starfa 1. júlí 2020 verður þannig skipuð: Forseti: Ari Jónas Jónasson...
Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms, miðstöðvar um máltækni: Hey Google, segðu mér brandara
Fundurinn er í umsjá Klúbbþjónustunefndar. Formaður er Kristófer Þorleifsson. 3ja mínútna erindi flytur EIríkur J. Líndal."Hvernig datt þér í hug að fara í frönskunám og skrifa lokaritgerðina um 16. aldar lækni?” um föður franskra skurðlækninga Ambrois Paré (1510-1590).Ræðumaður er Sigurður Egill Þo...
Umhverfisnefnd Rótarýklúbbs Selfoss stjórnar mótun stefnu um umhverfismál.
Ólafur Ragnar Grímsson mun flytja erindi sem hann nefnir „ Norðurslóðir og staða Íslands“.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we have the pleasure of welcoming Ólafur Helgi Kjartansson as our speaker, we look forward to an informative and stimulating speech.
Fundur í umsjón Þjónustunefndar. Formaður hennar er Jóhanna Ásmundsdótir. Ólöf Inga Andrésdóttir skólastjóri Siðuskóla flytur erindi. ,,Ég var ellefu ára þegar ég ákvað að verða kennari”. 3ja mínútna erindi; Svava Hjaltalín ,,Lestrarkort“.
Kæru Rótarýfélagar. Eins og fram kom í pósti frá nóvember nefndinni þá ætlum við að heimsækja Rótarýklúbb Akraness nk. miðvikudag. Fundað verður í Jónsbúð á Akranesi og hefst fundur kl. 18:30 Fundarefni: Einar Þorsteinsson forstjóri Elkem flytur erindi og Elmar Þórðarson flytur erindi...
Eru breytingar á ýmsum sviðum samfélagsins það umfangsmiklar að þær ógni núverandi skipan atvinnugreina og á vinnumarkaði? Hversu mikil eru áhrifin á þjónustu fyrirtækja og hjá hinu opinbera? Með ofangreindar spurningar sem útgangspunkt er í fyrirlestrinum fjallað um framtíðarfræði og framlag grein...