Stjórnarskiptafundur - Jón Sigurðsson fráfarandi forseti og Karl M. Kristjánsson viðtakandi forseti og gestir.Staður - Café Catalina?
Seinni hluti stjórnarskiptafundar
Kæru félagar. Í hádeginu verður síðasti fundur starfsársins. Ég vona að ég sjái ykkur sem flest fyrir sumarleyfið. Stjórn starfsársins skilar af sér og sú nýja tekur við. Við munum einnig taka inn nýjan félaga, Ásgeir Jónsson. Inntaka hans átti að gerast í mars, en frestaðist auðvitað vegna k...
Stjórnarskipti
Fundargerð nr.3237. Fundur haldinn í Rótarý Borgarnes, 1.júlí 2020, kl.18.30 í Hótel B59 Borgarnesi. Mættir voru 11 félagar; Margrét Vagnsdóttir, forseti, Inger Helgadóttir, Birna Konráðsdóttir, Guðmundur Brynjólfsson, Þorvaldur Heiðarsson, Gísli Karel Halldórsson, Þórir Páll Guðjónsson,...
Fundargerð nr.3238. Fundur haldinn í Rótarý Borgarnes, 1. júlí 2020, kl.19:21 í Hótel B59 Borgarnesi. Mættir voru 11 félagar; Margrét Vagnsdóttir, Inger Helgadóttir, Birna Konráðsdóttir, Guðmundur Brynjólfsson, Þorvaldur Heiðarsson, Gísli Karel Halldórsson, forseti, Þórir Páll Guðjónsson...
Fundurinn, sem er síðasti fundur fyrir sumarfrí, er í höndum Landgræðslunefndar og fyrirlesari að þessu sinni er Þórólfur Jónsson starfsmaður Reykjanessfólksvangs. Oddsteinn sendir okkur góðar veitingar og vonandi verður veðurspáin okkur hliðholl.
Farið var yfir fundardagskrá og skipan í nefndir.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fundurinn er í umsjón stjórnar. Gestur og fyrirlesari er Gylfi Zoëga, prófessor við Háskóla Íslands, www.hi.is Nefnist erindi hans „Covid-19 og eftirmálin“. 3ja mínútna erindið er í höndum Heiðrúnar Hauksdóttur.
Gestur fundarins verður Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Krónunnar og handhafi Viðskiptaverðlauna Viðskiptablaðsins og Frjálsrar verslunar 2019. Hún nefnir erindi sitt: „ Með hjartað á réttum stað“.
Kynning á dagskrá starfsársins. Nefndir setji sér markmið fyrir starfsárið. Nýir félagar segja stutt frá sér og sínum tengslum við Eyjafjörðinn.Útsending frá fundi.
Fyrirlesari Reynir Ingibjartsson mun fjalla um gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur og víðar. Gunnar Stefánsson flytur 3ja mínutna erindið. Fyrirkomulag og uppröðum verður meða sama sniði og í vor, það er, 3 við hvert borð. Fyrir þá sem vilja verða grímur í boði. Engin borðnúmer.Fundurinn er í umsjón ...
Tiltekt kl. 11:00 Botnsnefnd. Grill kl. 12:30 Framkvæmdanefnd. Hvetjum alla til að taka fjölskyldu og/eða vini með. Pöntum mat og drykk. Gjaldkeri mun senda greiðsluupplýsingar til þeirra félaga sem mæta.
Fyrsti fundur starfsársins
Fundurinn er í umsjón Þjóðmálanefnar þar sem Ragnar Önundarson er formaður og Brynjar Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari dagsins er Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar 3ja mínútna erindið er í höndum Kristjáns Þorsteinssonar.
Fundarefni: Húmor á tímum kórónaveirunnarFyrirlesari: Þórarinn Eldjárn, skáld og rithöfundurHótel Natura Hótelið hefur staðfest að þau muni halda 2 m regluna og handspritt verður á staðnum. Þjónar verða með hanska og grímur.Mikilvægt er að þið sem hafið ekki þegar látið mig vita meldið ykkur á fundi...
Næstkomandi miðvikudag verður fjarfundur eins og síðast. Heiðrún Lind Marteinsdóttir, félagi ykkar og framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, mun flytja starfsgreinarerindi sitt. Slóðina / linkinn mun ég senda ykkur á þriðjudag.
Stjórnarfundur með Umdæmisstjóra 2020-2021. Soffía Gísladóttir ræðir við stjórn Rótarýklúbbs Akureyrar um stefnu hennar.
Heimsókn Umdæmisstjóra Soffíu Gísladóttur. 17:00 - Umdæmisstjóri gróðursetur tré (Hlynur) í Botnsreit. 18:15 - Botnsnefnd – 3 mín. erindi. Hvetjum alla til að taka fjölskyldu og/eða vini með.
Andrés Þórarinnsson með fyrirlestur og tveggja metra reglan í heiðri höfð:
Annar fundur starfsárs.Fundurinn er skipulagður af Starfsþjónustunefnd en formaður hennar er Einar Jónsson.Sigurður Konráðsson heldur 3ja mínútna erindi.Geir Atli Zoëga félagi okkar flytur starfsgreinaerindi og mun Einar Jónsson kynna hann. Heiti fyrirlesturs er „Tann-heilsan-vellíðan“.
Kæru félagar Ég minni á okkar fyrsta fund sem haldinn verður í fyrramálið í GKG á hefðbundnum tíma. Dagskráin verður hefðbundin fyrir fyrsta fund, farið yfir störf vetrarins, nefndir, vef o.fl. og ekki síst spjall eftir langan aðskilnað. Við munum gæta að sóttvörnum eins og kostur er. Færa bo...
Fundur nr. 3349 í RKL.SKR. 27. ágúst 2020 - Vörðufundur Mættir voru: Árni Ragnarsson, Ágúst Guðmundsson, Magnús Freyr Gíslason, Knútur Aadnegard, Gunnar Björn, Gestur Þorsteinsson og Róbert Óttarsson. Mæting var frjáls Fundargerð ritaði Magnús Freyr Gíslason
Sigurður er prófessor í stærðfræði við Háskóla Íslands. Hann fjallar um hvernig stærðfræðilíkön til að meta útbreiðslu veirusjúkdóma eru búin til og notuð.
Heimsókn umdæmisstjóra, Soffíu Gísladóttur
Nú byrjum eftir sumarfrí. Vegna heimsfaraldurs Covid 19, verður fundurinn í smakkomusalnum í Tjarnarbog. Þar verður stillt á þann hátt að 2 metrar verða á milli allra.
Rótarýfundur nr. 1 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar - forseti Björólfur Thorsteinsson
Fræðslunámskeið forseta og ritara klúbbanna. Dagskrá 08:30 – 09:00 Opnað fyrir Zoom, hægt að fá aðstoð við að tengjast 09:00 – 09:10 Setning og skipulag dagsins Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri 09:10 – 09.30 Kynning þátttakenda Forsetar kynna sitt fólk 09:30 – 09:35 Pása 09:35...
Fundurinn er í umsjón Æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Heiðrún Hauksdóttir er varaformaður. Fyrirlesari er Helga Lind Hjartardóttir, starfs og námsráðgjafi og heitir erindið – Fjarnám í skólastarfi, áskoranir og tækifæri 3ja mínútna erindið er í höndum Markúsar M...