Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Gunnar Þór Bjarnason rithöfundur og mun hann fjalla um bók sína um spænsku veikina og nefnir hann fyrirlesturinn Spænska veikin og nútíminn 3ja mínútna er...
Þorkell Sigurlaugsson félagi okkar var með afar áhugaverðan fyrirlestur sem hann kallaði Reykjavík: höfuðborg, hafnarborg og hjáskólaborg. RAkti hann í máli og myndum þróun uppbyggingar í borginni.
Umsjón fundar: UngmennaþjónustunefndFormaður nefndar: Elías Ólafsson3 mín erindi: Magnús Hreggviðsson
Páll Melsted, prófessor heldur erindi um raðgreiningu á Covid-19 nk. þriðjudag 26.janúar. Hlekkur á zoom verður sendur í tölvupósti
Kristján Gíslason segir frá ferðum sínum á mótorhjóli um heiminn á Teams-fundi.
Á næsta fundi munu samgönguverkfræðingarnir Svanhildur Jónsdóttir og Smári Ólafsson flytja erindi sem nefnist Sundabraut - sagan - staðan - gagnsemin - fyrir hvern.
Egill Snær Þorsteinsson segir frá því þegar hann var skiptinemi á vegum Rótarý í USA á árunum 1990 - 1991Helga Erlingsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.Til stóð að hafa Þorrablótshlaðborð en hefur verið ákveðið að fresta því til 24.02.
Fundargerð nr.3240. Fundur haldinn í Rótarý Borgarnes, 27.janúar 2021, kl.18:30 í Hótel B59 Borgarnesi. Mættir voru 12 félagar; Margrét Vagnsdóttir, Inger Helgadóttir, Birna Konráðsdóttir, Guðmundur Brynjólfsson, Þorvaldur Heiðarsson, Gísli Karel Halldórsson, forseti, Þórir Páll Guðjónss...
Aðalerindi fundarins flytur Gissur Pétursson ráðuneytisstjóri í félagsmálaráðuneyti. Fimm mínútna erindi flytur Jóhannes Simonsen.
Magnús Tumi Guðmundsson jarðfræðingur fjallar m. a um óróleika á Suðurnesjum undarfarin ár.Tengill á fundinn.
Á næsta fimmtudagsfundi verður hún Sigurbjörg Sara Bergsdóttir gestur okkar og mun fjalla um innri streitu á Covid19 - tímum og hvernig við getum verið betur vakandi fyrir einkennum. Sigurbjörg vinnur sem ráðgjafi hjá Lausninni, fjölskyldu- og áfallamiðstöð þar sem hún hefur komið að ýmsu er varðar ...
Orkneyjar, kynning og tillögur að mögulegri ferð Rkl. Borga þangað.Fyrirlesarar eru Snorri Guðmundsson og Inga Geirsdótt
Sveltifundur
Dagskrá 17. fundar starfsársins er á ábyrgð Klúbbnefndar, formaður er Ingibjörg Hjartardóttir. Unnur Sverrisdóttir, félagi í klúbbnum og forstjóri Vinnumálastofnunnar, mun flytja erindi þar sem hún mun fjalla um Vinnumálastofnun á tímum Covid.Hér er hægt að komast á fundinn
Rótarýfélagi okkar, Magnús Pétursson, segir frá og les úr bók sem hann skrifaði um föður sinn Pétur Pétursson, fv. alþingismann og athafnamann. Saga hans er lýsandi um tíðaranda og viðskipti hér á landi um og upp úr miðri síðustu öld.Vegna covid fjöldatakmarkana komast aðeins 20 manns á fundinn í sa...
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Jón Benediktsson er formaður og Páll Jóhann Hilmarsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Guðmundur Fertram Sigurjónsson forstjóri Kerecis hf. 3ja mínútna erindið er í höndum Jónasar Friðriks Jónssonar
Umsjón fundar: ÞjóðmálanefndFormaður nefndar: Sveinn Hannesson3 mín erindi: Markús Örn Antonsson
Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari flytur erindið ´Hvernig má bæta heilsu á tímum Covid-19?´Helga Þórisdóttir kynnir. Hlekkur á netfund verður sendur í tölvpósti,Stjórnin
https://us02web.zoom.us/j/82966971461?pwd=NVdqYXF6UXcrMVM0VXJJZHQ3LzdjUT09
Næstkomandi miðvikudag mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands, flytja erindi, sem hann nefnir „Hver var Guðjón Samúelsson“.
Margrét Embla skiptinemi á vegum Rótarý segir frá dvöl sinni.
Umsjónarmaður fundarins verður Jón Þór Sigurðsson.
Aðalerindi fundarins flytur Jens Benedikt Baldursson og fjallar um verkefni Skógræktarfélags Akraness á árinu. Guðlaugur með 5 mínútna erindi.
Fyrirlestur Finns Pálssonar og Þorsteins Þorsteinssonar, Afkoma jölka á Íslandi - Mælingar og helstu niðurstöður, sem fluttur var fyrir skömmu og tekinn upp verður spilaður á fundinum. Tekur hann um 70 mínútur.
Á næsta fundi fáum við til okkar Hrund Gunnsteinsdóttur framkvæmdastjóra FESTU – miðstöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni með það markmið að auka meðvitund okkar í þessum málaflokki. Hrund hefur víðtæka ráðgjafa- og stjórnunarreynslu bæði á Íslandi og á alþjóðlegum vettvangi og hefur setið í fjölm...
Magnús Pétursson fyrrverandi ráðuneytisstjóri segir okkur frá söguskrifum sínum um föður sinn.Hlekkur á fund: https://zoom.us/j/96566048775?pwd=U0Z3TkprK2FwYy9jaHFRU2RzaDdZQT09
Á 2. fundi Rótarýklúbbs Húnvetninga mun Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og félagi í Rótarýklúbbnum Görðum halda erindi um veður á tímum loftslagsbreytinga.
22. Fundur starfsárs, fundur nr. 3370 frá upphafi.Fundarefni: Tilnefning umdæmisstjóra - Umræður og ákvörðunVísa vikunnar: Heimir Haraldsson
Dagskrá 18. fundar starfsársins er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar, formaður Siv Friðleifsdóttir. Gestur fundarins verður Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir og mun hún flytja erindi sem hún kallar Hvernig má nýta hönnunarhugsun til samfélagslegrar nýsköpunar í bókasöfnum.Hrefna Kristmundsdóttir mun fly...
Á fundinum verða lagðir fram reikningar vegna starfsársins 2019-2020 og fram fer stjórnarkjör vegna starfsársins 2021-2022.Fullbókað er nú á fundinn í safnaðarheimilinu.Aðeins 20 klúbbfélagar mega mæta á fundinn vegna samkomutakmarkana og því er nauðsynlegt að skrá sig á fundinn, annað hvort með því...
Fundurinn er í umsjón Skemmti- og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður, varaformaður utanríkismálanefndar og formaður Íslandsdeildar NATO-þingsins. Í erindi sínu mun ...
Dr. Ragna Kemp Haraldsdóttir lektor við HÍ ræðir um kennslu og rannsóknir: Upplýsinga - og skjalastjórn og rafræn samskipti hjá skipulagsheildum. Ragna fór yfir mikilvægi skjalastjórnunar, öll værum við að meðhöndla upplýsingar á einn eða annan hátt, upplýsingar flæða alls staðar og skiptir alla mál...
Umsjón fundar: Skipulags og laganefndFormaður nefndar: Arnór Sighvatsson3ja mínútna erindi: Þorvaldur Valsson
Helga Þórisdóttir félagi okkar flytur erindið sem hún kallar ´Persónuverndarhugvekja; Kína, kosninga og Ísland í dag. Hlekkur á fundinn verður sendur í tölvupósti,góð kveðjaStjórnin
Fjarfundur á Zoom. Erna Bjarnadóttir verður með erindi um landbúnaðarmál.