Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Bjarki Steinn Jónsson frá Tónskóla Hörpunnar lék einleik á píanó verk eftir Chopin.
Eríkur Stephensen skólastjóri Tónlistaskóla Hafnarfjarðar
Fundurinn nk. fimmtudag, 3. mars, er heldur betur spennandi. Þá fáum við heimókn frá tveimur starfsmönnum Teledyne Gavia, þeim Kolbrúnu Árnadóttur og Páli Arnari Þorsteinssyni, en bæði starfa þau í sölu- og þjónustuteymi fyrirtækisins. TG var á sínum tíma sprotafyrirtæki og þróar djúpför til rannsók...
Fundurinn er í umsjón þjóðmálanefndar, formaður er Anna Sigríður Einarsdóttir. Fyrirlesari fundarins er Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs Samtaka iðnaðarins. Þriggja mínútna erindi flytur Bjarnheiður Guðmundsdóttir.
Kæru Rótarýfélagar Næsti Rórýfundur verður fimmtudaginn 3. mars kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum klúbþþjónustunefndar, en þar er formaður Helgi Ásgeir Harðarson. Fyrirlesari er Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri Kynnisferða. Hann mun ræða um stöðu ferðabransans fyrir og ef...
Fundarefni; SKIPULAG Á BREYTINGARTÍMUM Fyrirlesari; Gestur Ólafsson, arkitekt og skipulagsfræðingur, FAÍ, FSFFÍ
Forseti boðar til fundar þann 01.03.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Rótarýfundur í höndum sögu og skjalanefndar.Guðmundur Einarsson flytur erindi og fer yfir sögu klúbbsins í máli og myndum.
Fundurinn 7. mars er í umsjá Starfsþjónustunefndar þar sem Pétur Kristinsson er formaður og Geirþrúður Alfreðsdóttir varaformaður. Fyrirlesari á fundinum er Dr. Eyþór Ívar Jónsson sem fjallar um hlutverk og skyldur stjórnarmanna og starfsemi Akademias. Eyþór er forstjóri Akademias, aðstoðarforstjór...
Mánudaginn 7. mars mun Arnór Snorrason frá Skógrækt ríkisins fjalla um kolefnisbindingu með skógrækt. Arnór Sighvatsson mun kynna nafna sinn. 3 mín erindi verður í höndum Hinriks Bjarnasonar.Skráning hér
Heimsókn í Ræktunarsamband Skeiða- og Flóa
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting. This week we are please to welcome Sarada and Premkumar from the Rotary Club of Thiruvanmiyurwho will talk about the Pudiyador Project and their club activities in India.
Ólafur Ólafsson mun fjalla um ferð sína til Dubai og heimssýninguna EXPO 2020.Ábyrgðarmaður fundar Ólafur Ólafsson og 3. mínútna erindi hjá Helga S. Helgasyni
Fundur í umsjón kynningarnefndar
Gunnar Stefánsson prófessor í tölfræði við HÍ og Rótarýmaður veður með fyrirlestur sem hann kallar"Verkefni dagsins: COVID-19 út um allt, þúsund nemendur í sárafátækt og allir skólar lokaðir"
Kjartan Hauksson og Marteinn Kristjánsson frá Fjárteymi
Fundurinn er í umsjón ferðanefndar Ísland, formaður er Guðlaug Birna Guðjónsdóttir. Fyrirlesari fundarins er fyrrum félagi okkar, Ragnar Th. Sigurðsson sem mun sýna okkur myndir úr myndasafni sínu. Þriggja mínútna erindi flytur Bjarki Sveinbjörnsson. Nýr félagi, Þórhildur Ólöf Helgadóttir, verður te...
Kæru Rótarýfélagar Næsti fundur í klúbbnum okkar verður fimmtudaginn 10. mars kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum Þjóðmálanefndar, en þar er formaður Þórdís Bjarnadóttir. Fyrirlesarinn verður Jón Sigfússon framkvæmdastjóri félagsins Rannsóknir og greining. Þriggj...
Forseti boðar til fundar þann 10.03.2022. Park Inn Hotel Hafnargata 57 Reykjanesbæ
Rótarýfundur í höndum Æskulýðsnefndar. Formaður Guðmundur Snorrason.Fyrirlesari er Aðalsteinn Leifsson ríkissáttasemjari sem fjallar um stöðuna á vinnumarkaði.
Gísli Einarsson læknir flytur erindi: Jörundur hundadagakonungur . Nýjar hliðar á manninum.Fundurinn er i umsjón stjórnar
Gunna Sigga eldar matin
Fundurinn 14. mars er í umsjón umhverfisnefndar þar sen Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson varaformaður. Fyrirlesari verður Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður og kvikmyndagerðarmaður. Hann talar um flækjurnar sem fylgja því að berjast á tveimur vígstöðum, þ.e. að samræma...
Forseti mun kynna niðurstöður viðhorfskönnunar sem gerð var meðal félaga klúbbsins um starfsemina og í kjölfarið verða umræður um aðgerðir.
Mánudaginn 14. mars mun Ingólfur Guðmundsson forstjóri Carbon recycling kynna starfsemi þessa merka fyrirtækis sem er það eina sinna tegundar. Fundurinn er á vegum kynningarnefndar og mun Þorsteinn Tómasson kynna Ingólf. Sigurbjörn Gunnarsson mun vera með 3 mín erindi.Fundurinn hefst kl. 18.15 en ga...
Fundur vegna lokafrágangs á vef fyrir Action Summit í september www2.rotary.is/summit
Erindi í höndum Díönu Óskarsdóttur forstjóra HSU á Selfossi.
Heimsókn í Launafl Reyðarfirði með Rótarýklúbbi Héraðsbúa
Kennsla á Polaris félagkerfið fyrir fulltrúa umdæmanna, DICO
Héðinn Svarfdal Björnsson með starfsgreinaerindi og Hólmar Erlu Svansson með þriggja mínútna erindiElín Hrönn hleypur í skarðið f. Héðinn sem er veikur.