Calendar: Past events and reports

  • Kolefnisbinding með skógrækt

    Monday, March 7, 2022 18:15-19:30

    Mánudaginn 7. mars mun Arnór Snorrason frá Skógrækt ríkisins fjalla um kolefnisbindingu með skógrækt. Arnór Sighvatsson mun kynna nafna sinn.  3 mín erindi verður í höndum Hinriks Bjarnasonar.Skráning hér

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Carbon Recycling

    Monday, March 14, 2022 18:15-19:30

    Mánudaginn 14. mars mun Ingólfur Guðmundsson forstjóri Carbon recycling kynna starfsemi þessa merka fyrirtækis sem er það eina sinna tegundar. Fundurinn er á vegum kynningarnefndar og mun Þorsteinn Tómasson kynna Ingólf. Sigurbjörn Gunnarsson mun vera með 3 mín erindi.Fundurinn hefst kl. 18.15 en ga...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Heimsókn í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur

    Monday, March 21, 2022 18:00-19:30

    Mánudaginn 21. mars mun Rótarýklúbburinn Rvík-Breiðholt fara í heimsókn í Elliðaárstöð Orkuveitu Reykjavíkur. Elliðaárstöð nýr áfangastaður í Elliðaárdal á vegum Orkuveitu Reykjavíkur. Húsaþyrpingin í gömlu torfunni við Rafstöðvarveg fær nýtt hlutverk þar sem skólahópar, fjölskyldur, útivistarfólk...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Cannabis - fíkn eða líkn?

    Monday, March 28, 2022 18:15-19:30

    (Allt sem ég vissi ekki um cannabis plöntuna)   Mánudaginn 28. mars mun Gísli Vigfússon læknir og félagi okkar vera með starfsgreinaerindi um cannabis plöntuna.   Gísli hefur haft verkjasjúklinga í gegnum tíðina sem hafa bæði löglega eða ólöglega nýtt sér cannabis til verkjastillingar. Auk þ...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Trausti Valsson fjallar um skipulagsmál

    Monday, April 4, 2022 18:15-19:30

    Síðasti fundur fyrir páskaleyfi verður haldinn mánudaginn 4. apríl á Grand hóteli. Trausti Valsson skipulagsfræðingur mun fjalla um skipulagsmál í víðu samhengi. Helstu þemu í störfum Trausta eru þróun skipulags í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu, Íslandsskipulag og byggðamál, sem og breytingar ...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Páskafrí

    Monday, April 11, 2022 18:15 - Tuesday, April 19, 2022 19:30

    Gleðilega páska!

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Yrkið Hekla

    Monday, April 25, 2022 18:15-19:30

    Fyrsti fundur eftir páska verður haldinn mánudaginn 25. apríl.   Þorsteinn Tómasson fjallar um yrkið sitt Heklu.Jón L. Árnason verður með 3 mín erindi. Fundurinn hefst kl. 18:15 eins og venjulega og við mælum með því að fundarmenn komi aðeins fyrr til að spjalla. Skráningu lýkur kl. 10.00 að morg...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar verður gestur fundarins

    Monday, May 2, 2022 18:15-19:30

    Hörður Arnarson forstjóri verður gestur fundarins að þessu sinni og mun fjalla um Landsvirkjun og skyld mál.Fundurinn er í umsjá Þjóðmálanefndar og mun Magnús Hreggviðsson sjá um að kynna Hörð. Jóhann Hjartarson verður með 3mín erindi. Fundurinn hefst kl. 18.15 eins og venjulega og við mælum með því...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Kolefnisbinding með landgræðslu og endurheimt votlendis

    Monday, May 9, 2022 18:15-19:30

    Jóhann Þórsson frá Landgræðslunni mun flytja erindi um kolefnisbindingu með landgræðslu og endurheimtingu votlendis.Fundurinn er í umsjá Skipulags- og laganefndar og mun Arnór Sighvatsson sjá um að kynna fyrirlesara. Fundurinn hefst að venju kl. 18.15 en við mælum með mætingu fyrr. Skráning stendur ...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Þjóðir og lendur í Austurvegi

    Monday, May 16, 2022 18:15-19:30

    Dr. Þorleifur Friðriksson mun ræða um þjóðir og lendur í Austurvegi í ljósi síðustu tíðinda. Fundurinn er í umsjón ungmennaþjónustunefndar og mun Hinrik Bjarnason kynna fyrirlesarann.Mæting er kl. 18.00 og kvöldverður hefst kl. 18.15Skráning hér: https://eyr-n-ingad-ttir.involve.me/16mai-copy-copy

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Forn erfðamengi notuð til að greina uppruna landnámsmanna

    Monday, May 23, 2022 18:15-19:30

    Sigríður Sunna Ebenesersdóttir, vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu, mun ræða um hvernig forn erfðamengi eru notuð til að greina uppruna landnámsmanna.   Fundurinn er í umsjá kynningarnefndar og mun Björn Örvar kynna fyrirlesarann.    Mæting kl. 18.00 en kvöldverður hefst kl. 18.15Skráning...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Heiðmerkurferð

    Saturday, May 28, 2022 11:00-15:00

    Vorferð í Heiðmörk, laugardaginn 28. maí, 2022.   11:00 - Mæting við Elliðavatnsbæ. 11:15 - Skógræktarreitur klúbbsins heimsóttur. Gróðursetning og ávarp Þorsteins Tómassonar 13:00 - Farið að Elliðavatnsbæ og veitingar bornar fram. Auður Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri kynnir helstu viðfangs...

    Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
  • Rótarýfundur mánudaginn 19. september 2022

    Monday, September 19, 2022 17:55-20:00

    Enginn fundur verður mánudaginn 19. september 2022.

    -
  • Starfsemi Hjálparstofnunar kirkjunnar

    Wednesday, October 26, 2022 18:00-19:30

    Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar mun fjalla um starfsemi stofnunarinnar. Elías Ólafsson verður með þriggja mínútna erindi.

    Gerðuberg menningarhús Miðvikudaginn 26. október mun Bjarni Gíslason, framkvæmdastjóri Hjálparstófnunar kirkjunnar fjalla um starfsemi hennar.  
Show 151 - 164 of 164 164