Matur og mýtur

mánudagur, 8. apríl 2019 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Kæru Rótarýfélagar
Á morgun, mánudaginn 8.apríl mun dr. Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur flytja okkur erindi sem nefnist því áhugaverða nafni: “Matur og mýtur!". Magnús L. Sveinsson mun kynna fyrirlesarann. 
Mbk, Grímur