Hvalir í vistkerfinu

mánudagur, 15. apríl 2019 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Kæru Rótarýfélagar
Á næsta fundi okkar, mánudaginn 15. apríl kl. 18.15 á Grand hóteli, mun dr. Gísli Arnór Víkinsson, sjárvarlíffræðingur flytja okkur erindi sem heitir: Hvalir í vistkerfi hafsins við Ísland- lifandi auðlind á tímum breytinga. Sigríður K. Ingvarsdóttir mun kynna fyrirlesarann.  Mbk, Grímur