Skógræktarferð í Heiðmörk

laugardagur, 1. júní 2019 12:00-14:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík




Kæru Rótarýfélagar. Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá ferðanefnd klúbbsins: 
 
 
Skógræktarferð í Heiðmörk
 
Laugardaginn 1.júní verður farið í Heiðmörk -  og gróðursett í skógræktarreit klúbbsins,
 
U.þ.b. 33 ár er síðan gróðursetning hófst í reit klúbbsins.
 
Mæting er við Elliðavatnsbæinn kl. 12:00.  Lýkur kl. 13:30-14:00.
 
Ekkert fundargjald og boðið  upp á veitingar.
 
Félagar hvettir til að mæta og bjóða með maka/barnabörnum
 
Ferðanefnd.
 
 
Mbk, Grímur 
 
Grímur Þ.Valdimarsson, ritari
Rótarýklúbbur Rvk-Breiðholt
Fjarðarás 15
110 Reykjavík
Farsími 6161653