Starfsskilafundur

mánudagur, 27. maí 2019 19:00-21:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Góðir félagar
Minnt er á starfsskilafund Rótarýklúbbs Rvk-Breiðholt  á morgun, mánudaginn 27. maí kl. 19, á Grand hótel

Dagskráin hefst á því að kl. 19 verður fordrykkur í boði klúbbsins. 
Að því loknu flytjum við okkur í sal sem nefnist SETUR, en hann er inn af aðal veitingsal hótelsins.
Þar verður borin fram þriggja rétta kvöldverður: 
-Súpa dagsins
-Grillaður kjúklingur,,úllala"
-Kaffi og konfekt
Dagskráin verður að öðru leyti þannig:
-Forsetaskipti með tilheyrandi ræðum
-Sérstakur ræðumaður kvöldsins verður Pétur Blöndal
-Tónlistaratriði verður flutt í boði Skólahljómsveitar Árbæjar og Breiðholts

Kostnaður vegna kvöldverðar er kr. 4.500 per mann. 

Kær kveðja, Grímur



Grímur Þ.Valdimarsson, ritari
Rótarýklúbbur Rvk-Breiðholt
Fjarðarás 15
110 Reykjavík
Farsími 6161653