Stjórn - kjörfundur

mánudagur, 11. nóvember 2019 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík

 

Á fundi okkar fyrr í kvöld var kjörin stjórn klúbbsins fyrir starfsárið 2020-2021. Áður hafði Ari Jónas Jónasson verið kjörinn forseti og Sigurbjörn Gunnarsson verður í embætti fráfarandi forseta. Stjórnin sem tekur til starfa 1. júlí 2020 verður þannig skipuð:

 

Forseti: Ari Jónas Jónasson

 

Verðandi forseti: Eyrún Ingadóttir

 

Fráfarandi forseti: Sigurbjörn Gunnarsson

 

Ritari: Benóný Ólafsson

 

Gjaldkeri: Snæbjörn Kristjánsson

 

Dagskrárstjóri: Grímur Valdimarsson

 

Stallari: Björn Örvar