Ásgeir Jónsson seðlabannkastjóri - Sameining Seðlabankans og Fjármálaeftirlits

mánudagur, 18. nóvember 2019 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Ásgeir Jónsson, nýráðinn Seðlabankastjóri, sem mun fjalla um sameiningu Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins og hlutverk hinnar sameinuðu stofnunar á sviði fjármálastöðugleika.