Hátíðarfundur - haldinn á Eyrarbakka

mánudagur, 2. desember 2019 18:15-23:00, -

Ágætu Rótarýfélagar.

Aðventufundur okkar með mökum eða öðrum gestum verður mánudaginn 2. desember næstkomandi á Eyrarbakka í húsnæði á vegum Bakkastofu.

Farið verður í rútu frá bílastæði við Breiðholtskirkju kl. 18:15.

Áætluð koma til Reykjavíkur er kl. uþb 22:30 -23:00.