Eftirfarandi mál tekin fyrir : 1) A)Menningarviðburðir 2. mars. B) Fyrirtækjaheimsókn Orf líftækni 10. febrúar. 2) Umsókn um styrk frá Namibíu. Samþykkt var að veita kr. 120,000 í skólastarf þar í landi. 3) Nýir félagar. Ákveðið var að fara í herferð í klúbbnum til að fá nýja félaga. 4) Klúbbþing. Ákveðið var að það yrði í haust. 5) Facebook síða. Ari og Eyrún beðin um að kynna hana fyrir félögum. 6) Rótarýdagurinn verður haldinn 22. febrúar nk. 7)Fjármál og staða. 8) Önnur mál.