Þann 18. október nk. mun Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips ræða um félagið og skipaflutninga. Fundurinn er í umsjá þjóðmálanefndar og mun Magnús Hreggviðsson kynna Vilhelm.
Benóný Ólafsson verður með 3 mín erindi.
Endilega munið eftir því að skrá ykkur hér:
Skráning á fund hér