Loftlagsmál og skuldbindingar Íslands

mánudagur, 1. nóvember 2021 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Birna Sigrún Hallsdóttir sérfræðingur hjá ráðgjafarfyrirtækinu Environice fjallar um losun gróðurhúsaloftteguna á Íslandi og hvar landið stendur gagnvart þeim alþjóðlegu skuldbindingum sem íslensk stjórnvöld hafa undirritað. Fundurinn er í umsjá skipulags- og laganefndar og Arnór Sighvatsson mun kynna Birnu.


Skráning á fund - smelltu hér