Klúbbfundur

mánudagur, 8. nóvember 2021 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Klúbbfundur verður haldinn að þessu sinni þar sem kosið verður í stjórn næsta starfsárs, reikningar síðasta starfsárs yfirfarnir og samþykktir og fjárhagsáætlun lögð fram til samþykktar.

Arnór Sighvatsson verður með 3 mínútna erindi.

Skráning á fund - smelltu hér