Vindorka á Íslandi

mánudagur, 15. nóvember 2021 17:00-18:00, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Vindorka á Íslandi

Næsti fundur Rótarýklúbbs Rvík-Breiðholt verður haldinn á Teams mánudaginn 15. nóvember og hefst kl. 17.00

Unnur María Þorvaldsdóttir verkfræðingur hjá Landsvirkjun mun fjalla um þróun vindorku á Íslandi og hverju megi búast við í framtíðinni.
Fundurinn er á vegum Kynningarnefndar og mun Björn Örvar kynna Unni.

Þá mun Björn einnig vera með 3 mín erindi.  

Ætlast er til að félagar greiði kr. 3.200,- inn á reikning klúbbsins en afrakstur fundarins mun renna til söfnunar á nýjum Blóðbankabíl.
Reikningsnúmer er: 115-26-11875, kt. 590184-1369

 
Sendur verður tengill á fundinn, sem verður frá netfanginu skrifstofa@logfraedingafélag.is Hér er einnig hægt að tengjast fundi:

Click here to join the meeting