Mein í tímans rás

mánudagur, 6. desember 2021 18:15-19:30, Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38 105 Reykjavík
Á næsta fundi Rótarýklúbbsins Rvík-Breiðholt, mánudaginn 6. desember, verður Eiríkur Jónsson yfirlæknir á þvagfæraskurðdeild Landspítalans með erindið “Mein í tímans rás”. Gísli Vigfússon mun kynna Eirík.

Eyjólfur Valdimarsson verður með 3 mínútna erindi. 

Skráning hér