FUNDUR FELLUR NIÐUR Í DAG VEGNA VEÐURS!
Mánudaginn 14. febrúar kl. 16:30 heimsækjum við Hæstarétt Íslands sem er nú rétt að verða 101 árs gamall.
Benedikt Bogason forseti Hæstaréttar og Ólöf Finnsdóttir skrifstofustjóri taka á móti klúbbmeðlimum kl. 16:30 í anddyri Hæstaréttar en heimsóknin mun standa yfir til kl. 18:00
Athugið að enginn kvöldverður er að þessu sinni.