Mánudaginn 14. mars mun Ingólfur Guðmundsson forstjóri Carbon recycling kynna starfsemi þessa merka fyrirtækis sem er það eina sinna tegundar. Fundurinn er á vegum kynningarnefndar og mun Þorsteinn Tómasson kynna Ingólf.
Sigurbjörn Gunnarsson mun vera með 3 mín erindi.
Fundurinn hefst kl. 18.15 en gaman væri að sjá sem flesta um kl. 18.00 svo við höfum tíma fyrir spjall.
Skráning á fundinn hér: https://eyr-n-ingad-ttir.involve.me/14mars