Hörður Arnarson forstjóri verður gestur fundarins að þessu sinni og mun fjalla um Landsvirkjun og skyld mál.
Fundurinn er í umsjá Þjóðmálanefndar og mun Magnús Hreggviðsson sjá um að kynna Hörð.
Jóhann Hjartarson verður með 3mín erindi.
Fundurinn hefst kl. 18.15 eins og venjulega og við mælum með því að fundarmenn komi aðeins fyrr til að eiga saman góða stund.
Skráning stendur til kl. 10.00 að morgni mánudags.
Skráning hér:
https://eyr-n-ingad-ttir.involve.me/2mai
Eyrún Ingadóttir forseti Rótarýklúbbs Rvík-Breiðholt