Jóhann Þórsson frá Landgræðslunni mun flytja erindi um kolefnisbindingu með landgræðslu og endurheimtingu votlendis.
Fundurinn er í umsjá Skipulags- og laganefndar og mun Arnór Sighvatsson sjá um að kynna fyrirlesara.
Fundurinn hefst að venju kl. 18.15 en við mælum með mætingu fyrr.
Skráning stendur til kl. 10.00 að morgni mánudags.
Skráning hér:
https://eyr-n-ingad-ttir.involve.me/9mai-copy
f.h. Rótarýklúbbs Rvík-Breiðholt
Eyrún Ingadóttir forseti