3ja mínútna erindi: Kari Valveson
Rótarýfundur nr. 21 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar og er Hjörtur Grétarsson formaður hennar. Ræðumaður er dr. Hólmfríður Sveinsdóttir. Hún er stofnandi og framkvæmdarstjóri Protis ehf. á Sauðárkróki. Þetta líftæknifyrirtæki sérhæfir sig í þróun, framleiðslu og sölu á...
Aðalefni Kynningarnefnd: Vikull: Guðmundur Vilhjálmsson
Fundurinn er í umsjón Skemmti og ferðanefndar þar sem Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er formaður. Gestur fundarins verður Páll E. Winkel forstjóri Fangelsismálastofnunar ríkisins og verður hann með erindi sem hann nefnir: Staða fangelsismála, hvað hefur áunnist og hvað er framundan. Fyrirlesturinn er...
Síðan verður Sveinn Hannesson með erindi um ferðalag sitt til Austurlanda 4. feb.
Örnólfur Hall eða Gestur Ólafsson arkitekt.Páll Torfi Önundarson kynnir.
Stjórnarfundur haldinn að Lynghaga 13. Mættir voru Þór, Árni og Garðar. Farið yfir starf klúbbsins og starfið framundan.
Steingerður Hreinsdóttir flytur starfsgreinaerindi
Þór Sigfússon, forstjóri íslenska sjávarklasans, mun segja frá starfsemi klasans.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Á fundinum verður grísinn á ferðinni og við segjum sögur. Já nú er loksins komið að´í en eins og kom fram á klúbbfundi 6. desember s.l. voru félagar farnir að sakna þessarra funda.Fundurinn er í umsjá stjórnarSjáumst einnig á FB
Þriggja mínútna erindi: Kjartan Sigurjónsson.Ræðumaður Ragnar Th. Sigurðsson, ljósmyndari og fyrrverandi félagi Borga.
Atli Már Ingólsson frá Hestamannafélaginu Sörla, mun kynna stöðu, uppbyggingu og framtíðarsýn félagsins.3ja mínútna erindi er í höndum Erlends Geirs Arnarssonar.
Sælll Jón Björgvin Ég hélt fund með Sossu , Einari Magnúss. og Erlingi. Við ræddum um messuna þann 24. feb. en Sossa verður með hugleiðingu þar. Einar var mjög lengi í sóknarnefnd og mér fannst við hæfi að fá upplýsingar sem Sossa gæti nýtt sér við undirbúninginn. Bestu kveðjur, Þórunn
Fundur var settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta var 24. fundur starfsársins og nr. 3446 frá stofnun. Forseti bað félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni. Fjórprófið: Er það satt og rétt? Er það drengilegt? Eykur það velvild og vinarhug? ...
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 7. febrúar. Fundur nr. 25 á starfsárinu, 3304 frá upphafi. Dagskrá fundar: Þorrafundur og er rafpóstur í höndum Róberts Óttarssonar.Vísa vikunar er í höndum Snorra Evertssonar.
Rótarýfundur nr. 22 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar og er Agnar Erlingsson formaður hennar. Ræðumaður er dr. Freydís Vigfúsdóttir, doktor í líffræði. Hún mun fjalla um margæsina og kríuna. Þriggja mínútna erindið er í höndum Jóns Árna Ágústssonar
Fös. 8.2.2019 - AFMÆLISHÁTÍÐ OG ÞORRABLÓT. - Rótarýkl. Þinghóll 10 ára. Hefðb.fundur kl. 18:00 og svo þorrablót
Fundur fellur niður vegna leikhúsferðar laugardaginn 9. Febrúar: Hundur í óskilum, konur.
Kynningarnefnd sér um aðalefni. Vikull: Reinhard Reynisson
Fundurinn er í umsjón Starfsgreinanefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður.Á fundinum munu Kristín Einarsdóttir og Guðmundur Skúli Hartvigsson flytja starfsgreinaerindi.
Ásta Bjarnadóttir framkvæmdastjóri mannauðs Landspítala.Una Eyþórsdóttir kynnir.
Vilmundur Guðnason, forstjóri Hjartaverndar, mun flytja erindi sem hann nefnir „Einstaklingar með æðakölkun en ekki í áhættuhópi – finnum þá“.
Elísabet Siemsen, rektor Menntaskólans í Reykjavík heldur erindi.Fundurinn er í umsjá fræðslu- og skemmtinefndar.Sjáumst einnig á FBMunið að gestir eru velkomnir
Þriggja mínútna erindi: Lilja Ólafsdóttir.Ræðumaður: Garðar Cortes.
Bjarni Þorvarðarson, Forstjóri Coriparma mun kynna fyrir okkur sig og fyrirtækið Coriparma3ja mínútna erindi er Magnús Ægir Magnússon með.