14. febrúar 2019 Stjórnarfundur, Rótarýdagurinn Mætt: Þórunn Benediktsdóttir Ása Valgerður Einarsdóttir Erlingur Jens Leifsson Guðmundur Björnsson Jón B. GuðnasonÓlafur Helgi Kjartansson Ómar Steindórsson Stefán Sigurðsson Hefðbundinn fundur. Klúbburinn greiðir fy...
Fundur var settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta var 25. fundur starfsársins og fundur nr. 3447 frá stofnun. Forseti bauð félaga og gesti að rísa úr sæti og skála fyrir ættjörðinni í vatni. Fjórprófið: · Er það satt og rétt? · Er það drengilegt? · Eykur það velvild og vinarhug?...
Fundur nr 20/2390. Við borðuðum saman ljúffengan þorramat, sem Ásta Kristjánsdóttir reiddi fram fyrir okkur.Oddur Árnason fræddi okkur um hin ýmsu mál lögreglunnar.Kjartan sagði okkur að Lögreglan á Suðurlandi hefði fengið meiri fjárveitingar. Þess vegna er hægt að fjölga starfsfólki hjá Lögreglunni...
Sveltifundur.
Rótarýfundur nr. 23 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndarr og er Guðbrandur Sigurðsson formaður hennar. Ræðumaður er Hlynur Níels Grímsson læknir. Hann mun fjalla um læknavísindin og ýmsar uppgötvanir og þróun sem átt hefur sér stað á síðustu áratugum. Þriggja mínútna erindið e...
Aðalefni í höndum Kynningarnefndar
Fundurinn er í umsjón Starfsþjónustunefndar þar sem Vilhjálmur Bjarnason er formaður.
Kæru RótarýfélagarÁ fundinum á mánudaginn 18. febrúar mun Kristján Gíslason segja okkur frá því hvernig hann lét gamlan draum rætast, en erindi sitt nefnir hann ,,Mótorhjólaferð um heiminn". Hinrik Bjarnason kynnir Kristján. Mbk, Grímur
Erla Skúladóttir sérfræðingur í hugverkarétti og sprotafyrirtækjum.Sigríður Lillý Baldursdóttir kynnir.
Vigdís Jakobsdóttir, listrænn stjórnandi Listahátíðar, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Listahátíð í hálfa öld: Tímarnir breytast og hátíðin með“.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fundurinn byrjar á því að tveir félagar verða teknir í klúbbinn.Guðmundur Pétur Yngvason og Guðni Gíslason Þá mun Bjarni Már Júlíusson halda erindi sem hann kýsa að kalla: Mannorðsmorð í beinni.Fundurinn er í umsjá ritnefndar heimasíðu.Munið að taka með ykkur gesti.Sjáumst á FB.
Þriggja mínútna erindi: Ragnar Jóhannsson.Rðumaður Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins.
Þormóður Sveinsson Skipulagsfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, mun kynna nýtt skipulag í kringum höfnina.3ja mínútna erindi er í höndum Jóhannes Pálmi Hinriksson
Fim. 21.2.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Fyrirl. Skúli Gunnlaugsson, listir
Fundur var settur í Rótarýklúbbi Keflavíkur. Þetta var 26. fundur starfsársins og nr. 3448 frá stofnun. Forseti bauð félaga og gesti að rísa úr sætum og skála fyrir ættjörðinni í vatni. Félagar og gestir fóru með Fjórprófið: Er það satt og rétt? Er það drengilegt? Eykur það velv...
Rótarýfundur verður fimmtudaginn 21. febrúar. Fundur nr. 26 á starfsárinu, 3305 frá upphafi. Dagskrá fundar: Rótarýdagurinn 2019 í höndum Starfsþjónustunefndar og í henni eru Jón Þór Jósepsson formaður, Ívar Örn Marteinsson, Heimir Haraldsson og Gestur Þorsteinsson.Vísa Vikunar er í höndum Baldvins ...
Rótarýfundur nr. 24 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýsjóðsnefndarr og er Gunnlaugur A. Jónsson formaður hennar. Ræðumaður er félagi okkar Reynir Erlingsson og mun hann segja okkur frá Afríkur og þeirri atvinnustarfsemi sem hann stundar þar. Þriggja mínútna erindið er í höndum Kjartans No...
Aðalefni í höndum forseta. Vikull: Stefán Skaftason
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður.
Kæru Rótarýfélagar Mánudaginn 25. febrúar kl. 18.00 förum við í heimsókn til SAMSKIPA H.F. að KJALARVOGI 7 til að kynna okkur starfsemi félagsins í boði forstjórans, Birkis Hólms Guðnasonar. Boðið verður upp á léttar veitingar sem við greiðum kr.2.390 fyrir til klúbbsins. Kær kveðja, Grímur ...
Una Eyþórsdóttir kynnir.
Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona og leikstjóri, mun segja frá uppfærslunni á Ríkharði III.
Á fundinum mun félagi okkar Guðrún Bergsteinsdóttir hdl. LL.M. og löggiltur verðbréfamiðlari vera með starfsgreinaerindi.Fundurinn er í umsjá laganefndar.Munið að gestir eru velkomnir.Sjáumst einnig á FB.
Þriggja mínútna erindi: Rannveig Guðmundsdóttir.Ræðumaður Kristján Gíslason, "hringfari".
Þorsteinn Hilmarsson sviðsstjóri hjá Fiskistofu#ja mínútna erindi Helgi Þórisson
Fim. 28.2.2019 - Fundur. Mæting kl. 17:30 að Bæjarlind 14. Fundur hefst kl. 18:00 og lýkur 19:00. Fyrirl. Bogi Ágústsson
Sjá meðfylgjandi fundargerð