Þriðjudaginn 20. apríl heldur Sigurður Markússon erindi sem nefnist ´Sjálfbær matvælaframleiðsla og tækifæri á Íslandi. Sigurður starfar starfar sem nýsköpunarstjóri hjá Landsvirkjun og hefur unnið innan orkugeirans undanfarin 10 ár, sérstaklega í þróunarverkefnum og nýsköpun á sviði jarðvarma og n...
Klúbbþing
Fundi aflýst vegna Covid.
Næstkomandi miðvikudag mun Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar, fjalla um vegamál. Erindið ber titilinn " Á vegum Vegagerðarinnar "
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fundurinn verður gönguferð um Álfhólsskóg næstkomandi miðvikudag með leiðsögn Bjarna O.V. Þóroddssonar. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.
Þetta kvöld tökum við vel á móti nýjum heiðursfélögum klúbbsins, Bernharði Haraldssyni og Hauki Haraldssyni og bjóðum við þá báða hjartanlega velkomna til okkar aftur. Ég hvet því sem allra flesta félaga til að mæta á Múlaberg og taka vel á móti þessum heiðursmönnum. Aðalfyrirlesari kvöldsins v...
Umsjón fundar: StjórnMenningarferð: Hugmynd er að ganga um Reykjavík og skoða styttur bæarins undir leiðsögn félaga okkar Aðalsteins Ingólfssonar.
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Sigurður Rúnar Jónmundsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 3ja mínútna erindið er í höndum Eysteins Haraldssonar
Óttar er Reykvíkingur í húð og hár. Stúdent frá MR 1968. Embættispróf í læknisfræði 1975. Doktorspróf frá Gautaborgarháskóla 1984. Starfað hjá sáá og Landspítala og krýsuvíkursamtökunum. Lagði stund á sögu læknisfræðinnarc í Berlin 1998-2000. Höfundur 12 bóka sem fjalla um margvísleg efni s.s. kynlí...
Morgunfundur þar sem farið er yfir stefnumótun fyrir klúbbinn. (sjá meðfylgjandi skjöl). Veffundur ef ekki er hægt að halda venjulegan fund
Þriðjudaginn 27.apríl verður erindi um rannsóknarverkefni sem felst í að kanna kolefnisstöðu golfvalla. Verkefnið nýtast sveitafélgöum, stofnunum, fyrirtækjum, almenningi og hluta íþróttahreyfingarinnar til að draga úr kostnaði og reikna betur með grænum svæðum í loftslagsbókhaldi. Edwin Roald golfv...
Zoom-fundur. Fundarefni á vegum umhverfisnefndar. Oddur Hermannsson verður með erindi sem nefnist: Sjálfbærar ofanvatnslausnir í mannvirkjagerð.
Næstkomandi miðvikudag mun Hrund Rudolfsdóttir, félagi ykkar, flytja starfsgreinarerindi sitt. Hún nefnir erindið „Hvað er mikilvægara en heilsa og líf?“
Dr. Sigrún Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur og dósent við Háskólann á Akureyri. Hún fjallar um Gæfusporin, úrræði fyrir konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í æsku. Gæfusporin hófu göngu sína í Starfsendurhæfingu Norðurlands hjá félaga okkar Geirlaugu fyrir 10 árum síðan, eða 21. mars 2011
Rótarýfundur á Hótel Capitano
Kæru félagarÞá er komið að því að kynna næsta fyrirlesara þ.e. fyrir fundinn núna 29. apríl. og verður hann á netinu.Fyrirlesturinn heitir ,, Eftir tíu ár" Fyrirlesari er Thomas Möller hagverkfræðingur og rótarýmaður. Fundurinn er í boði starfsgreina-og félaganefndar og formaður þar er ...
Á næsta fundi mun Finnur Sveinson fjalla um byggingariðnað í örri þróun þar sem sífellt meiri áhersla er lögð á vistvænni nálgun við efnisval, framkvæmdir, rekstur og förgun eða úreldingu. Byggingariðnaðurinn er ábyrgur fyrir stórum hluta af losun á koltvísýringi í heiminum svo að umhverfisáhrif hús...
Sigrún Valbergsdóttir, leiðsögumaður og kennari,og ætlar hún að tala um Náðarstund, söguna af Agnesi og Friðrik og síðustu aftöku á Íslandi.
Næsti fundur verður fimmtudaginn 29. apríl kl 12. Fyrirlesari fundarins verður Hildur Þóra Magnúsdóttr, stofnandi Pure natura í Skagafirði en þar eru framleidd hágæða fæðubótarefni úr innmat. Hún ætlar að segja frá tilurð fyrirtækisins, þróun þess og hvað er framundan í þeirra starfi.
32. Fundur starfsárs, fundur nr. 3380 frá upphafi.Fundarefni: Stjórn klúbbsins
Dagskrá 28. fundar starfsársins er á ábyrgð Ferðanefndar. Formaður Þór Þorláksson. Fyrirlesari verður Steinar Kaldal, verkefnastjóri í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Hann mun fjalla um Þjóðgarða á Íslandi og þar með talið Hálendisþjóðgarð.Hér er aðgangur að fundinum
Ármann Ingason, félagi okkar, sem er rafmagnsverkfræðingur að mennt, mun halda starfsgreinaerindi þar sem hann kynnir starf sitt og verkfræðistofuna Mannvit hf sem hann vinnur hjá.
Á næsta fundi setjum við brúna á Berjadalsá. Fundurinn verður á laugardaginn 1. maí. Safnast verður saman klukkan 10:00 við Skaganesti. Ég bið félaga sem eiga verkfæri sem nota þarf að taka þau með.
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, arkitekt og fyrrum meðlimur Skriðjökla. Erindið heitir FRAMTÍÐIN 3ja mínútna erindið er í höndum Kol...
Umsjón fundar: RótarýfræðslunefndFormaður nefndar: Valgeir ÁstráðssonVaraformaður nefndar:Guðrún Hannesdóttir Aðrir nefndarmenn: Kristján Búason,Hallur Árnason,Sverrir Ólafsson,3 mín erindi:
þann 4.maí nk. verður haldið erindið 'orkuframleiðsla með vindmyllum´. Erlingur Geirsson flytur erindið og Helgi Jóhannesson kynnir hann. Fundurinn verður á zoomkveðja Rótarýklúbbur Austurbær
Umræður um framhald funda
Næstkomandi miðvikudag mun Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, flytja erindið, "Af sameiningum og rekstrarvanda hjúkrunarheimila"
Unnið við skógrækt. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.
Sigríður M. Jóhannsdóttir hjá Mæðrastyrksnefnd segir okkur frá Mæðrastyrksnefnd og þeirra störfum.
Á næsta fundi höldum við á vit ævintýranna í kringum hnöttinn ásamt því að fá krassandi þriggja mínutna erindi frá okkar eina sanna Gísla Ívars. Aðal fyrirlesari dagsins er Kristján Gíslason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Radíómiðunnar, var fyrsti Íslendingurinn til að fara einn á mótorhjoli í kringu...
Einar Skúlason, stofnandi gönguhópsins Versen og vergangur ræðir um gögnferðir. Góður undirbúningur undir metnaðarfullar göngur sumarsins.https://zoom.us/j/92633936245?pwd=SmlBQ0JieFNlNXZpbkNKSVJQcU1Wdz09&fbclid=IwAR3oiHHNXfiGXco-iZ4m2WOVcTsDfuE5IOGFtrhLFCP65LwQZmFhA6b1wGk#success
Fundað var með forsvarsmönnum Sjálands um verð og veitingaþjónustu og aðbúnað
33. Fundur starfsárs, fundur nr. 3381 frá upphafi.Rafpóstur: Jón Þór JósepssonVísa vikunnar: Örn Ragnarsson
Dagskrá 29. fundar starfsársins er á ábyrgð Félagavalsnefndar. Formaður nefndarinnar er Sjöfn Þórðardóttir.Gestafyrirlesari verður Sara Lind Guðbergsdóttir lögfræðingur hjá Ríkiskaupum, en hún var að gefa út bókina Styttri eftir Alex Soojung - Kim Pang. Bókin fjallar um styttingu vinnuvikunnar og þý...