Félagi okkar, Jóhann Malmquist flytur erindið.Búið er að opna fyrir skráningu á fundinn í safnaðarheimilinu. Best að gera það beint í félagakerfinu en einnig er unnt að senda ritara tölvupóst á ogf@isor.is og biðja um skráningu. Hámarksfjöldi í safnaðarheimilinu er 20 manns en þeir sem ekki ná að s...
Trjáplöntur gróðursettar við nýju íþróttamannvirkin í Garðabæ og afhentar Garðabæ til varðveislu
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Jón Benediktsson er formaður og Páll Jóhann Hilmarsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Tryggvi Þorgeirsson frá SidekickHealth ehf. 3ja mínútna erindið er í höndum Georgs Birgissonar
Hulda Þórisdóttir er stjórnmálasálfræðingur og starfar sem dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hulda lauk doktorsprófi í félagslegri sálfræði frá New York University árið 2007 og hefur síðan kennt og starfað við Princeton háskóla, Háskóla Íslands og nú síðast kenndi hún í tvö ár við New...
Umsjón fundar: Kynningarnefnd. Formaður nefndar: Þorsteinn TómassonVaraformaður nefndar: Sif SigfúsdóttirAðrir nefndarmenn: Aðalsteinn Ingólfsson, Magnús Hreggviðsson, 3 mín erindi:Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
þann 11.maí – segir Auður Finbogadóttir frá starfi Markaðsstofu Kópvogs og Kópavogsbæjar að innleiðingu Heimsmarkmiða Sþ. Tilkynnt verður um fundarstað síðar,kveðjaStjórn Rótarýklúbbs Austurbæjar
Klúbbfundur á Hótel Selfossi. Tilkynningar frá stjórn og nýr félagi tekinn inn í klúbbinn.
María Heimisdóttir forstjóri Sjúkratrygginga Íslands fjallar um það sem efst er á baugi í stofnuninni.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Gengið um skógræktarsvæðið í Slögu undir leiðsögn Bjarna. Safnast verður saman klukkan 18:00 við Skaganesti.
Fjölskyldudagur. Tiltekt, gristjun og plokk í Botnsreit. Félagar eru hvattir til að taka fjölskyldur sínar með. Klúbburinn býður upp á léttar veitingar.
Umsjón fundar: FerðanefndFormaður nefndar: Vilhjálmur Þ. VilhjálmssonVaraformaður nefndar: Sigurður BjarnasonAðrir nefndarmenn: Sveinn Skúlason, Jón L. ÁrnasonHeiðmerkurferð.
Fundurinn er í umsjón Skemmti- og fræðslunefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur Kristján Þorbjörnsson er varaformaður. Fyrirlesari verður Ari Eldjárn skemmtikraftur með meiru. Hann mun fjalla um það að vera skemmtikraftur á Covid tímum. 3ja mínútna erindið er í höndu...
Halla Hrund er með BA próf í stjórnmálafræði og framhaldsnám á sviði alþjóðasamvinnu, opinberrar stjórnsýslu, umhverfismála og hagfræði frá hàskólunum Tufts og Harvard í Bandaríkjunum og einnig að hluta við LSE i Bretlandi. Halla Hrund er meðstofnandi og stýrir miðstöð Norðurslóða við Harvard ...
þann 18.maí flytur Ásbjörn Jónsson sviðsstjóri framkv.sviðs NLSH erindið Uppsteypa meðferðarkjarnans á nýjum Landspítala. Benedikt Olgeirsson kynnir fyrirlesara. Góð kveðjaStjórn Rvík- Austurbær
Rótarý-fundur. Farið verður á Eyrarbakka og forseti mun sýna klúbbfélögum Búðarstíg 22, nýja aðstöðu Byggðasafns Árnesinga. Að skoðunarferð lokinni verður snætt í Húsinu.
Næstkomandi miðvikudag mun Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn alþjóðasviðs ríkislögreglustjóra, verða með erindi á fjarfundinum. Hann mun fjalla um skipulagða glæpastarfsemi í Evrópu og birtingarmynd hennar á Íslandi.
Tiltekt og grisjun í Botnsreit. Félagar hvattir til að taka fjölskyldu og vini með. Klúbburinn býður upp á léttar veitingar.
Málefni klúbbsins
Hálfdán Helgi Helgason verður með fyrirlestur kvöldsins og segir okkur frá fuglarannsóknum sínum.
Á næsta fundi ætlum við að horfa til himins og skilja háloftin betur en það er enginn annar en Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair sem ætlar að segja okkur frá því hvernig stórt flugfélag eins og Icelandair fer aftur á flug eftir áskoranir síðustu missera en hann var m.a. valinn maður ársins af á...
Rúna Sif Stefánsdóttir sem er doktorsnemi og mun erindið fjalla um svefn, mikilvægi góðra svefnvenja og niðurstöður rannsókna á svefnvenjum ungmenna.
Næsti fundur Rótarýklúbbs Húnvetninga verður haldinn fimmtudaginn 20. maí kl. 12. Fyrirlesari fundarins verður Soffía Gísladóttir forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun og umdæmisstjóri Rótarý. Hún ætlar að fjalla um verkefni Vinnumálastofnunar á tímum Covid en þeim hefur fjölgað verulega og álag aukist...
Dagskrá fundarins:1. Dagskrá næstu vikna - yfirferð 2. Greiðsla klúbbsins í polio plús sjóð - tillaga Rótarýsjóðsnefndar 3. Afmælishátíð/stjórnarskiptafundur 16. júní 4. Önnur mál.
34. Fundur starfsárs, fundur nr. 3382 frá upphafi.Fundarefni: Samfélagsnefnd - Plokk
Dagskrá 30. fundar starfsársins er á ábyrgð Klúbbnefndar. Formaður nefndarinnar er Ingibjörg Hjartardóttir.Gestur fundarins veður Anna Þorbjörg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar Fossa markaða hf. Rotaryfélagi okkar Páll Gíslason mun flytja þriggja mínútna erindi.
Þeir félagar okkar, Ólafur Örn og Leifur Steinn ætla að fara þar yfir það hvernig Vildarhús koma með ýmsum hætti að og beita sér í málum sem snúa að húsnæðismálum fólks á besta aldri.
þann 25.maí heldur Jón Ágúst Þorsteinsson forstjóri Klappa grænna lausna erindið: Hvernig getur Ísland stórbætt frammistöðu sína í umhverfismálum? Jón Björnsson kynnir fyrirlesara. Með kveðjuStjórn Rótarýklúbbsins Rvík- Austurbær
Rótarý-fundur. Fundarefni í höndum starfsgreina- og félagavalsnefndar. Árbakkinn-þróunarfélag, býður Rótarýfélögum til kynningar á fyrirhugaðri uppbyggingu íbúðahverfis í Árbakkalandi á Selfossi. Kynningin fer fram á Stað-vinnustofu, að Sigtúni 3, á hefðbundnum fundartíma, þ.e. mæting uppúr k...
Stjórnarskiptafundur
Næstkomandi miðvikudag verður fundurinn loksins haldinn í „raunheimum“ ef svo má segja. Fundurinn verður á Grand hóteli eins og í september í fyrra. Mæting eins og venjulega. Fundarefni dagsins verður að Sveinn Agnarsson, prófessor og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Íslenskur s...