Óskar Magnússon, rithöfundur, bóndi og lögmaður og fyrrverandi forstjóri og útgefandi, mun flytja erindi, sem hann nefnir „úr einu í annað“.
Fundur í umsjón Þjónustunefndar. Formaður hennar er Jóhanna Ásmundsdóttir Sigurður Kristinsson, Prófessor HA flytur erindið ,,Hvert er lýðræðishlutverk háskóla?” 3ja mínútna erindi; Jóhanna Ásmundsdóttir ,,Jól í skókassa“.
Ágætu félagar.Fundarefni næsta fundar:Arnar Bergþórsson verður með kynningu á virkjunum í Húsafelli og virkjunum á Vesturlandi.Félagar fjölmennum og tökum með okkur gesti.
Skaðlegar afleiðingar vímuefna hafa lengi verið öllum ljósar en þrátt fyrir það sjá sumir bannstefnuna og aðför hennar sem meira vandamál en fíkniefnin. Glæpir, spilling og sjúkdómar eru áþreifanlegar afleiðingar notkunar vímuefna. Þrátt fyrir viðlög hefur ekki tekist að draga úr eða útrýma ólöglegr...
Góðan og blessaðan daginn, Á fimmtudaginn fáum við góðan gest til okkar en þá mætir hún Þóra Ágústsdóttir deildarstjóri EURES - fyrirtækjaráðgjafar hjá Vinnumálastofnun. Heiti erindis: "EURES - Evrópsk vinnumiðlun og staða útlendinga á vinnumarkaði". Án efa mjög áhugavert erin...
Aðventuferð til Brugge í Belgíu.Það var fundur. Ekki fundargerð. Fordeti stýrði fundi. Mættir voru: Agnar, Ása, Arnbjörn, Georg, Jón Björn, Konráð, Pétur, Stefán, Styrmir, Þorsteinn.
Sæl öll. Minni á fundinn á fimmtudaginn 28. nóvember, á hefðbundnum stað og tíma. Það er frjáls fundur, en líklegt er að jóalundirbúningurinn komi tals. A.m.k. mun þátttökulisti fyrir jólafund sem ráðgerður er föstudaginn 13. desember, verða látinn ganga. Kvæði kvöldsins flytur Haukur Si...
Fundurinn er í umsjón Skemmtinefndar, formaður Margrét Halldórsdóttir. Fundurinn verður kvöldfundur og félagar munu gæða sér á jólahlaðborði.Fundurinn hefst kl 19 og maturinn kostar 5000 kr á mann. Drykkir verða seldir á kostnaðarverði.
Rótarýfundur nr. 14 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar - Stjórnarkjör.
Fundurinn er í umsjón æskulýðsnefndar þar sem Klara Lísa Hervaldsdóttir er formaður og Össur Stefánsson er varaformaður. Gestir og fyrirlesarar eru Svava Arnardóttir og Fanney Björk Ingólfsdóttir sem munu kynna starfsemi Hugarafls, www.hugarafl.is Þriggja mínútna erindið er í höndum Brynjars Hara...
Ágætu Rótarýfélagar. Aðventufundur okkar með mökum eða öðrum gestum verður mánudaginn 2. desember næstkomandi á Eyrarbakka í húsnæði á vegum Bakkastofu. Farið verður í rútu frá bílastæði við Breiðholtskirkju kl. 18:15. Áætluð koma til Reykjavíkur er kl. uþb 22:30 -23:00.
Fundurinn er í umsjá Alþjóðanefndar. Formaður er Jón Emilsson.3ja mínútna erindi flytur Guðmundur Jens Þorvarðarson.Titill: Umhverfismál, heimsmarkmiðin og norrænt samstarf Texti: Fanney Karlsdóttir starfar í Norræna húsinu í Reykjavík og er skrifstofustjóri umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Hún h...
Sjá fund sama dag.
Sigríður Hjálmarsdóttir félagi ykkar mun flytja starfsgreinarerindi sitt.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fundur í umsjón Félagavalsnefndar. Formaður hennar er Þórhallur Sigtryggsson.Stjórnarkosning (kjörfundur) - KlúbbfundurKosið verður um eftirfarandi embætti:Forseti 2021-2022Ritari 2020-2021Gjaldkeri 2020-2021
Ágætu félagar.Næsti fundur okkur verður þann 4. des. nk. í Hótel B59 kl. 18:30.Samkvæmt lögum klúbbsins skal halda kjörfund á fyrsta fundi í desember. Á fundinum mun kjörnefnd gera tillögur um félaga í stjórn klúbbsins fyrir næsta starfsár og tillögur um skoðunarmenn og varamenn þeirra. Kosnig fer f...
Nú er grunnskóli fyrir 8-10 bekkinga sem leggur áherslu á íþróttir, hreyfingu,heilsu og vendinám. NÚ er viðurkenndur af Menntamálastofnun, starfar samkvæmt Aðalnámskrá Grunnskóla og lýtur lögum og reglugerðum um íslenska grunnskóla. NÚ vill veita unglingum tækifæri til að samtvinna íþróttaáhuga s...
Fundurinn er í umsjón Framkvæmdanefndar, formaður Bjarki Sveinbjörnsson. Á fundinum verður stjórnarkjör.Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir flytur erindi um áhrif loftslagsmengunar á heilsu.3ja mínútna erindi fellur niður.
Eru ekki allir til í smá hagfræði á fimmtudaginn? Á svæðið mætir Yngvi Harðarson hagfræðinur og framkvæmdastjóri Analytica og fjallar um leiðandi hagvísi Analytica og þau skilaboð sem hann færir varðandi efnahagslífið næstu misseri. Í erindinu víkur Yngvi að reynslunni af hagvísinum undanfarin ár...
17 fundur starfsárs. Nr. 3.126 frá stofnun. Haldinn á Höllinni 5. desember. Í framhaldi af fundinum verður farið í kirkjugarðinn þar sem kveikt verður á ljósakrossum og jólatré klúbbsins.
Rótarýfundur nr. 15 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Æskulýðsnefndar - formaður Bjarni Torfi Álfþórsson.Þriggja mínútna erindi er í höndum ?
Stjórnarkjör
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar þar sem Kolbrún Jónsdóttir er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Gunnar Þór Bjarnason sagnfræðingur og nefnist erindi hans "1.desember 1918".Þriggja mínútna erindið er í höndum Bjarna Jónassonar.
Einar Kárason rithöfundur og sagnamaður af Guðs náð verður gestur á jólafundinum. Hann er höfundur nýrrar bókar um leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson sem ber heitið "Með sigg á sálinni" og segir okkur frá afrekum hans í bland við annað skemmtilegt sem á daga hans hefur drifið. Á jólafundinum ...
Fundurinn er í umsjá Starfsfræðslunefndarr. Formaður hennar er Bergþór Halldórsson.3ja mínutna erindi flytur Guðmundur Ólafsson.Fyrirlesari fundarins er Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og umfjöllunarefnið er "Umhverfismál og veðurfar".Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur, sem látið hefur til sín ...