Fundarboð 18/19: 3. september Fyrsti fundur Rótarýklúbbsins Rvk-Breiðholt haustið 2018 verður haldinn mánudaginn 3. september kl. 18.00 í Grand hótel Reykjavík (eða var það 18.15?). Heiti erindis: Stjörnum prýtt himinhvolfið. Fyrirlesari er Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur. ...
Fundur í Rótarýklúbbi Rvk-Breiðholt verður haldinn mánudaginn 17. september á Grand hótel Reykjavík kl. 18.15.Fyrirlesari kvöldsins er Sverrir Jakobsson prófessor. Hann fjallar um bók sína: Kristur – saga hugmyndar.Saga Jesú er mikilvægur hluti af menningu kristinna manna og hefur verið þa...
Humar situr í súpunni Jónas Páll Jónasson, fiskifræðingur Hafrannsóknastofnunarinnar mun halda erindi um humarinn sem hefur ekki fjölgað sér í 5 ár. Það er afar forvitnilegt að heyra hvað veldur en Jónas er aðal sérfræðingur stofnunarinnar í skelfiskrannsóknum. Sigríður Ingvarsdóttir mu...
Fundur verður í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiðholt, mánudaginn 1. október nk. kl. 18.15 á Grand hótel. Fundurinn er í umsjón Þjónustunefndar. Fundarefnið verður staða innflytjenda á Íslandi og mun sr. Denis O´Leary, sóknarprestur í Maríukirkjunni í Breiðholti vera fyrirlesari kvöldsins. Sr. ...
sr. Denis O´Leary, sóknarprestur í Maríukirkjunni í Breiðholti fjallaði um málefni innflytjenda á Íslandi.
Stjórnarfundur með Garðari Eiríkssyni umdæmisstjóra.
Fundur verður í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Breiðholt, mánudaginn 15. október kl.18.15 á Grand hótel. Styrmir Gunnarson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins heldur erindi: Staðan í pólitík og stjórnmálum á Íslandi á líðandi stund. Sverrir Ólafsson kynnir ræðumann.
Lögreglustjórinn og rótaryfélaginn Ólafur Helgi Kjartansson mun flytja erindi á vegum mannúðarmála nefndar 22. október næstkomandi um stefnu Rótary í mannúðarmálum. Kristján Búason mun kynna ræðumann.
Grímur kynnir hugmyndir að Rómarferð 21. septermber 2019
Fundur verður í Rótarýklúbbi Reykjavíkur - Breiðholt, mánudaginn 12. nóbember kl. 18.15 að Grand Hótel. Á fundinum mun klúbbnefnd undir forystu Vilhjálms Þ.Vilhjálmssonar gera grein fyrir tillögum sínum um breytingar á samþykktum klúbbsins auk tillögu um félagasöfnun og hugmyndar um nafnbreytin...
Fundur í Rótarýklúbbi Reykjavíkur-Breiðholt 19. nóvember2018. Á dagskrá er stjórnarkosning, framhald umræðu um framlagðar tillögur klúbbnefnar frá síðasta fundi, Rómarferð og þáttaka í aðventufundinum. Á fundinum í kvöld var eftirfarandi ný stjórn kjörin frá 1. júli árið 2019 til 30 júní 2020. Fors...
Starf klúbbsins
Aðventufundur klúbbsins verður að þessu sinni haldinn í Hvammi, Grand Hóteli mánudaginn 26. nóvember kl. 19. Byrjað verður á að bjóða upp á fordrykk. Síðan er sest niður í Hvammi kl. 19.30, þar sem framreiddur verður þriggja rétta kvöldverður að hætti Úlfars Finnbjörnssonar matreiðslumeistara. Yfi...
StjórnarfundurDagskrá:1. Undirritun sérlaga klúbbsins2. Ganga frá ,,Cost Membership Survey"3.Önnur mál
Ræðumaður á fundi 3. des. verður prófessor emerítus Trausti Valsson. Erindi hans nefnist “Gamli miðbærinn og nýjar framkvæmdir þar”. Friðrik Alexanderson mun flytja þriggja mínútna erindi.
1. Minna á tillögur um nýja félaga fyrir mánaðarmót. Senda til Sigurbjörns þar sem forseti verður ekki á næstu þremur fundum.2. Menningarferð á verkið ,,Hundur í óskilum". Forseti kannar hvort miðar séu til 9. febrúar.3. Ráðgerð er heimsókn til Samskipa. Tími ekki ákveðinn.4. Lagt til (Eyrún) að fél...
Fyrirlesari okkar mánudaginn 7. jan. n.k. verður Þorsteinn Helgason, professor emiritus. Á þessu ári kom út bók Þorsteins “ The Corsairs Longest Voyage “ þar sem hann fjallar um Tyrkjaránið og reyndar einnig um sjóræningjastarfsemi N- Afríkubúa o.fl. ríkja á þessu tímabili. Vonandi áhugavert efni....
Fyrirlesari 14. janúar 2019 er Breki Karlsson, nýkjörinn formann Neytendasamtakanna,og mun hann fjalla um neytendamál. Jón L. Árnason mun kynna Breka.
ljósi Brexit atkvæðagreiðslunnar í breska þinginu á morgun fékk ég Jón Steindór Valdimarsson, alþingismann, til að koma á fundinn 21. jan. og tala um Brexit. Jón er mikill áhugamaður um Evrópumál og hefur skrifað um Brexit af meira viti en margir aðrir. Sveinn H. Skúlason kynnir ræðumann.
Ólafur Guðmundsson, umferðarsérfræðingur flytur erindið ,,Umferðaröryggi í nútíð og framtíð". Sveinn H. Skúlason kynnir ræðumann.
Síðan verður Sveinn Hannesson með erindi um ferðalag sitt til Austurlanda 4. feb.
Fundur fellur niður vegna leikhúsferðar laugardaginn 9. Febrúar: Hundur í óskilum, konur.
Kæru RótarýfélagarÁ fundinum á mánudaginn 18. febrúar mun Kristján Gíslason segja okkur frá því hvernig hann lét gamlan draum rætast, en erindi sitt nefnir hann ,,Mótorhjólaferð um heiminn". Hinrik Bjarnason kynnir Kristján. Mbk, Grímur
Kæru Rótarýfélagar Mánudaginn 25. febrúar kl. 18.00 förum við í heimsókn til SAMSKIPA H.F. að KJALARVOGI 7 til að kynna okkur starfsemi félagsins í boði forstjórans, Birkis Hólms Guðnasonar. Boðið verður upp á léttar veitingar sem við greiðum kr.2.390 fyrir til klúbbsins. Kær kveðja, Grímur ...
Góðir félagar Á fundinum okkar á mánudaginn kemur, 4.mars, á Grand hóteli, mun Bogi Nils Bogason forstóri Icelandair Group flytja okkur erindi um íslenska flugmarkaðinn og Icelandair. Magnús Hreggviðsson mun kynna ræðumanninn. Mbk, Grímur, ritari.
Ágætu Rótarýfélagar Á fundi okkar á mánudaginn kemur, 11. mars, mun Dr. Finnbogi Rútur Þormóðsson halda fyrir okkur erindi um arfgenga heilablæðingu og Alzheimer sjúkdóminn. Friðrik Alexandersson kynnir ræðumann. Kristján Búason verður með þriggja mínútna erindi. Mbk, Grímur Grímur þ. Valdi...
....Þrátt fyrir mikið hafi gengið á hjá Landsrétti í gær lætur Sigurður Tómas það ekki á sig fá og mætir til okkar mánudaginn. Hann mun ræða um Landsrétt og aðdragandann að stofnun hans. Bkv. Jóhann H.
Fræðslumót verðandi forseta, ritara og gjaldkera.
Ágætu Rótarýfélagar Á fundi okkar mánudaginn 25.mars mun Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir hjá SÁÁ flytja erindi um starfsemi samtakanna. Þá verða nýjir félagar teknir inn í klúbbinn. Mbk, Grímur
Ágætu Rótarýfélagar Næsti fundur okkar verður á Grand hóteli, mánudaginn 1. apríl kl. 18.15. Þar mun félagi okkar, Ingvar Pálsson flytja erindi um spánsku veikina á Íslandi haustið 1918 og hverning Bjarni Snæbjörnsson læknir í Hafnarfirði kom þar við sögu. Sonarsonur Bjarna, Bjarni Jónasson, lækni...
Kæru RótarýfélagarÁ morgun, mánudaginn 8.apríl mun dr. Gréta Jakobsdóttir næringarfræðingur flytja okkur erindi sem nefnist því áhugaverða nafni: “Matur og mýtur!". Magnús L. Sveinsson mun kynna fyrirlesarann. Mbk, Grímur
Kæru Rótarýfélagar Á næsta fundi okkar, mánudaginn 15. apríl kl. 18.15 á Grand hóteli, mun dr. Gísli Arnór Víkinsson, sjárvarlíffræðingur flytja okkur erindi sem heitir: Hvalir í vistkerfi hafsins við Ísland- lifandi auðlind á tímum breytinga. Sigríður K. Ingvarsdóttir mun kynna fyrirlesarann. Mbk...
Góðir félagarÁ mánudaginn kemur, 29. apríl kl. 18.15 á Grand hótel, mun Eyrún Ingadóttir segja okkur frá nýafstaðinni ferð til Namibíu, en erindið nefnir hún: Undurfallega Namibía. Mbk, Grímur
Góðir félagar Næsti fundur Rótarýklúbbs Rvk-Breiðholt verður mánudaginn 6. maí kl. 18.15 á Grand hótel. Þar mun Dr. Einar Jón Einarsson að fræða okkur um heyrn, heyrnarmælingar og heyrnartæki. Þá mun Sveinn H. Skúlason halda 3ja mínútna erindi. Mbk, Grímur
Sæll Grímur Hér fylgir heiti fyrirlestrar og upplýsingar um fyrirlesara og ræðuefni. Titill: Lífríki, loftslagsbreytingar og leiðtogar á Suðurskautslandinu Hafdís Hanna Ægisdóttir forstöðumaður Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fór nýverið til Suðurskautslandsins á vegum...
Góðir félagarMinnt er á starfsskilafund Rótarýklúbbs Rvk-Breiðholt á morgun, mánudaginn 27. maí kl. 19, á Grand hótelDagskráin hefst á því að kl. 19 verður fordrykkur í boði klúbbsins. Að því loknu flytjum við okkur í sal sem nefnist SETUR, en hann er inn af aðal veitingsal hótelsins.Þar verður bor...
Kæru Rótarýfélagar. Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá ferðanefnd klúbbsins: Skógræktarferð í Heiðmörk Laugardaginn 1.júní verður farið í Heiðmörk - og gróðursett í skógræktarreit klúbbsins, U.þ.b. 33 ár er síðan gróðursetning hófst í reit klúbbsins. Mæting er við Elliðava...
Ferðanefnd ræddi um haustferð
Haldinn var stjórnarfundur og var farið yfir dagskrá og fl. fyrir komandi starfsárs klúbbsins.
Fyrsti fundur starfsársins verður næsta mánudag 2. september kl. 18.15 á Grand hótel. Ræðumaður verður Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður á Morgunblaðinu og mun hann fjalla um Wow air og fleira því tengdu.
Stjórnarfundur haldinn 9. sept. 2019 á Grand hótel. Til fundarins var mætt Anna Stefánsdóttir, umdæmisstjóri og ræddi hún um nýhafið starfsár, áherslur heimsforseta og sínar. Umræður urðu um starfið æi klúbbnum og hreyfingunni og hvernig mætti efla það.
Umdæmisstjóri kemur í heimsókn