Fundur með stjórn, félaga- og þjóðmálanefnd um kynningardaginn t/Rótarýdeginum.Dagskrá: Fundarstaður, dagsetning, kynningar og veitingar.
Hans Kr. Guðmundsson, eðlisfræðingur, mun flytja erindi, sem hann nefnir „Háskóla þriðja æviskeiðsins“.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Sigríður Ásdís Snævarr er heimasendiherra í hálfu starfi, búsett á Íslandi og veitir deild heimasendiherra forstöðu. Hún fer með forsvarið gagnvart þremur ríkjum. Hún er sendiherra Íslands gagnvart Páfastóli, Vatican City State og afhenti Francis l páfa trúnaðarbréfið 13. desember 2018.Erindi Sígríð...
Við förum úr húsi
Ágætu félagar. Næsti fundur, 5 febrúar, verður haldinn á Hótel Varmalandi og hefst hann kl. 18:30. Við fáum að skoða hótelið og munum snæða þar kvöldverð. Við skulum hittast á N1 kl. 18:00 og raða okkur í bíla. Verð pr. mann er kr. 2.900,- Ég hvet ykkur til ...
Á fundi okkar 6. febrúar mun Hulda Styrmisdóttir sem er verkefnastjóri á skrifstofu mannauðsmála á Landspítalanum flytja okkur erindi undir yfirskriftinni "Samskiptasáttmáli á Landspítala: af hverju og til hvers". Hulda starfar við það að styðja stjórnendur og starfsmenn, sem hún gerir með aðferðafr...
Góðir félagar, Næsta fimmtudag mun Kjartan Birgisson, hjartaþegi koma og fjalla um þá reynslu. Kjartan fæddist með hjartagalla og hefur lífið litast af því alla tíð. Sannarlega áhugavert kæru félagar. Sjáumst á fimmtudagsmorgun með bros í hjarta.
Fundurinn er í umsjón Menningamálanefndar, formaður er Guðríður Helgadóttir fyrirlesari verður Árni Harðarson, skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs Þriggja mínútna erindi flytur Unnur Björgvinsdóttir.
Einar Kristinn Guðfinnsson fyrrverandi Alþingismaður, ráðherra og forseti Alþingis og nú formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva verður ræðumaður kvöldsins.
Rótarýfundur nr. 21 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Gróttunefndar - formaður Agnar Erlingsson.Ólafur B. Schram ferðamálafrömuður og leiðsögumaður verður með fyrirlestur.
Aukamæting Sigrúnar Gísladóttur.
Sigríður Hulda Jónsdóttir er fyrirlesari dagsins en hún er eigandi og framkvæmdastjóri hjá SHJ ráðgjöf sem stendur fyrir námskeiðum og erindum fyrir stofnanir og fyrirtæki. Erindi Sigríðar fjallar um lífgæði í leik og starfi. Í erindi sínu fer Sigríður yfir helstu þætti sem rannsóknir sýna að hafa...
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður. Við heimsækjum EIMVERK DISTILLERY að Lyngási 13 í Garðabæ. Heimsóknin hefst kl. 17:30. Eimverk Distillery, www.flokiwhisky.is er fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 2009. Fyrir...
Fundur í umsjá Starfsþjónustunefndar. Formaður er Bergþór Halldórsson. 3ja. mínútna erindi flytur Ingólfur Antonsson.Erindi flytur Einar Sveinbjörnssson verðurfræðingur.
Fundað var með stjórn og verkefnanefnd um fundarefni marsmánaðar. Rætt var um skipulagsskrá verkefnasjóðs Rótary og samvinnu með Rótarýsjóðsnefnd. Skoðuð voru framtíðarverkefni, örverkefni og samfélagsþjónusta.
Næstkomandi miðvikudag mun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir saksóknari segja frá bandaríska hæstaréttardómaranum Ruth Bader Ginsburg, sem er enn í miklu fjöri tæplega 87 ára gömul. Ginsburg er einn af frjálslyndu dómurunum við réttinn, en hún er þekkt fyrir sinn sérstæða stíl.
Jón Hrói Finnsson með starfsgreinaerindi.
Vigdís Stefánsdóttir hefur umsjón með súpufundi. Makar og aðrir velkomnir. Við skoðum ýmsar leiðir til visvænna lífs. Þriggja mín. erindi heldur Ásta Þorleifsdóttir.
Kæru Rótarý félagar.Á næsta fundi verður Axel í Ferjukoti með "uppistand" og segir okkur eitthvað skemmtilegt.Hvet ykkur til að fjölmenna á fundinn.MUNA: að skrá mætingu hjá Inger.Bestu kveðjur,Margrét
Næsta fimmtudag mun Gunnhildur Manfreðsdóttir upplýsingafræðingur fjalla um starfsemi fyrirtækisins Ráðhildar en það veitir ráðgjöf um skipulag og skjöl í tengslum við meðhöndlun gagna m.a. í ljósi nýlegra laga um persónuvernd. Gunnhildur er upplýsingafræðingur BA frá HÍ, Master Lib frá University...
Hjartans félagar❤️ Erindi næsta fundar ber heitið með ,,Hjartað á réttum stað” en þar mun Gréta María Grétarsdóttir, verkfræðingur frá HÍ og framkvæmdastjóri Krónunnar, fjalla um breytingar sem hafa orðið í umhverfi matvöruverslana og áskoranir sem þeim fylgja. Gréta mun einnig fjalla um nálgun s...
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefndar, formaður Margrét Gunnarsdóttir. Fyrirlesari verður Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Sigþrúður mun segja frá reynslu sinni af hjálparstarfi, en hún sinnti hjálparstarfi um mánaðar skeið á eyjunni Lesbos. Sveinbjörn Sveibjörnsson flytu...
Margrét Tryggvadóttir rithöfundur fjallar um sögu Jóhannesar S. Kjarvals, málarans sem fór sínar eigin leiðir, þessa sérlundaða einstaka listamanns, líf hans og listir.
Þorrablótið verður haldið í Ingólfsskála og boðið verður upp á að ferðast með langferðabifreið austur fyrir fjall. Rótarýklúbbur Selfoss ætlar að skemmta sér með okkur á þorrablótinu. Við ætlum að spila Bingo til styrktar Rótarýsjóðnum og eflaust verður margt annað skemmtilegt í boði. Fyrir matvanda...
Fundurinn er í umsjón Skemmti-og ferðanefndar þar sem Ólafur Reimar Gunnarsson er formaður og Eiríkur K. Þorbjörnsson er varaformaður.Gestir á fundinum verða Íris Dögg Sigurðardóttir formaður Hjálparsveitar skáta í Garðabæ og Ragna Gunnarsdóttir meðstjórnandi.Þær munu kynna starfsemi sveitarinnar og...
Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu verður með erindi um Bjarkarhlíð.Bjarkarhlíð er miðstöð fyrir þolendur ofbeldis. Markmið Bjarkarhlíðar er að veita stuðning og ráðgjöf ásamt fræðslu og umfjöllun um eðli og afleiðingar ofbeldis, auk þess að gefa skýr skilaboð um að ofb...
Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis, mun fjalla um netglæpi og hvernig ber að varast þá.
Fundurinn er í umsjá Félagsvalsnefndar, formaður er Jóhann Árnason. 3ja mínútna erindi flytur Kristófer Þorleifsson.Hafliði Sævarsson flytur erindi um menningartengsl Íslands og Kína.
Gefið er fundarfrí í stað þorrablóts