Given this challenging time, Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly online Zoom meeting. Please contact us at Rotary Reykjavík International.
Fundurinn er í umsjón Auðar G. Eyjólfsdóttur. Þorgerður Ragnarsdóttir er með 3. mín. erindi.
Þá er komið að því .... fyrsti fjarfundurinn Dr. Hannes Ottósson hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands ætlar að halda fyrir okkur erindi á fimmtudaginn 16/04 kl. 8:00 Hannes kemur til með að fjalla um mikilvægi nýsköpunar ekki síst á umbrotatímum eins og þeim sem við erum að ganga í gegnum þe...
Við ætlum að vera með smá frumraun og boða til zoomfundar á mánudaginn í staðinn fyrir hefðbundinn fund þar sem samkomubannið gildir ennþá. Fyrirlesari fundarins er Páll Líndal og ber fyrirlesturinn titilinn: Íbúar í forgrunni."Í tímum aukinna krafna um sjálfbærni, íbúalýðræði og mannvænt umhverfi, ...
Fundurinn er í umsjón Fjármálanefndar þar sem Kristján Þorsteinsson er formaður og Eymundur Einarsson er varaformaður. Fyrirlesarar dagsins eru Rótarýfélagar okkar þau Guðmundur Guðmundsson og Guðrún Högnadóttir. Guðrún mun flytja erindi sem nefnist: „Að fjarstýra breytingum í krísu“ og Guðmundur...
Fyrirlesari kvöldsins Ólafur Stefánsson slökkviðliðsstjóri: Störf sjúkraflutningamanna á tímum Covid og innsýn í setu slökkvliðsstjóra í aðgerðarstjórn.Rafrænn fundur haldinn í gegnum Zoom fjarfundaforritið.
Fundur fellur niður vegna sumardagsins fyrsta.
Á sumardaginn fyrsta ætlum við að gleðja íbúa Sunnuhlíðar með söng og sherry. Hittumst fyrir utan og syngjum við undirleik Bjarka.
Á fundinum mun María Kristín Gylfadóttir mennta-og nýsköpunarráðgjafi fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna en hún er verkefnastjóri innleiðingar Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á menntasviði hjá Kópavogsbæ. María er jafnframt sjálfstætt starfandi ráðgjafi hjá NORTH Consulting ehf sem veitir f...
Fundurinn er í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sigrún Gísladóttir er formaður og Sveinn Magnússon er varaformaður. Gestur og fyrirlesari er Ari Trausti Guðmundsson alþingismaður. Nefnist fyrirlestur hans „Þingvallaþjóðgarður - framtíðarsýn“.3ja mínútna erindið er í höndum Halldóru Gyðu Matthí...
Fundurinn verður í umsón Ástu Þorleifsdóttur. 3. mín. erindi heldur Þröstur Magnússon.
Fjarfundafélagar góðir, Þá fer að líða að næsta fjarfundi en að þessu sinni mun Stefán Eiríksson útvarpsstjóri birtast á skjánum. Hvort hann mun fræða okkur um framtíð og stefnu RÚV eða hvísla að okkur hvort Daði verði framlag okkar að ári er á huldu .... en eitt er víst félagi góður að þú ver...
Fundurinn er í umsjón Kynningarnefndar þar sem Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé er formaður og Gamalíel Sveinsson er varaformaður. Gestur og fyrirlesari er Elísabet Margeirsdóttir ofurhlaupari og næringarfræðingur. Nefnist fyrirlestur hennar „Þjálfun á tímum Covid19“. 3ja mínútna erindið er ...
Magnús Gottfreðsson, prófessor og yfirlæknir á Landspítala og sérfræðingur í smitsjúkdómum og viðtakandi forseti klúbbsins, mun halda erindi sem hann kallar Heimsfaraldur Covid-19. Nokkur framfaraskref.
Fundurinn verður í umsjón Berglindar Ólafsdóttur. Vigdís Stefánsdóttir er með 3. mín. erindi.
Helmingur félaga, guli hópurinn, mætir á þennan fund. Einar Jónsson, félagi í Borgum, flytur starfsgreinaerindi sem nefnist: Skipulagsfræði og skipulagsgerð. Lára Ingibjörg Ólafsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Bara rétt að minna ykkur á .... við eigum stefnumót í fyrramálið Vilhjálmur Egilsson mætir á skjáinn í fyrramálið kl 8:00 Hann mun fjalla um Háskólann á Bifröst en skólinn er í fararbroddi í fjarnámi meðal íslenskra háskóla og sérstaða skólans kom vel í ljós þegar stöðva þurfti hefðbundið skó...
Fundur í MTR
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri ætlað að vera með kynningu á RÚV þar sem fjallað verður um RÚV í nútíð og framtíð.Stefán Eiríksson fæddist á Akureyri árið 1970. Hann lauk lögfræðiprófi frá Háskóla Íslands 1996 og hóf þá þegar störf í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Frá árinu 1999-2001 starfaði hann ...
Fundurinn er í umsjón Menningarmálanefndar þar sem Ingibjörg Hauksdóttir er formaður og Kristján Haraldsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Brynhildur Guðjónsdóttir leikhússtjóri Borgarleikhússins og mun hún fræða okkur um starfsemi leikhússins3ja mínútna erindið er í höndum Ólafs Reimars G...
Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við Hí og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Líðan á tímum COVID-19“.
Umhverfisdagur - Plokk eða tiltekt í Botnsreit
Björn Jakob Tryggvason er með fundarstjórn. Theodór Blöndal er með 3. mín erindi.
Umsjón hefur Björn Jakob Tryggvason. Theodór Blöndal er með 3. mín. erindi.