Helmingur félagsmanna, græni hópurinn, mætir á þennan fund. Einar Jónsson, félagi í Borgum, flytur starfsgreinaerindi sem nefnist: Skipulagsfræði og skipulagsgerð. Lára Ingibjörg Ólafsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.
Nú er það heitt Næsti fundur getur ekki orðið annað en funheitur en þá mætir Þorleikur Jóhannesson, vélaverkfræðingur til leiks. Hann er verkefnisstjóri og viðskiptastjóri á Jarðvarmasviði Verkís og mun fjalla um hitaveituna á höfuðborgarsvæðinu - þróun og útflutningur þekkingar. Heitt kaffi og ...
Nú þegar von er um að við sjáum öll fram á bjartari tíma hefur stjórn klúbbsins tekið ákvörðun að boða til sumarhátíðar. Hátíðin verður haldin fimmtudaginn 14. maí næstkomandi í veitingahúsinu Sjáland/ matur og veisla við Ránargrund 4, Garðabæ. Við breytum út af venjunni og hefjum herlegheitin kl. ...
Erindi: Jóhann Örlygsson Auðlindadeild Háskólans á Akureyri. Hitakærar örverur.Kvæði: Gunnlaugur Jón MagnússonFréttabréf: Kristján Ragnar Ásgeirsson
Fundurinn er í umsjón Rótarýfræðslunefndar þar sem Guðmundur Guðmundsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Gísli Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Veiðifélagsins Strengs.3ja mínútna erindið er í höndum Jóns Benediktssonar
Í erindi sínu mun Harpa Þórsdóttir kynni hlutverk og starfsemi Listasafns Íslands á alþjóðlegum degi safna. Harpa er fædd í Reykjavík árið 1972 og ólst upp í Vesturbænum, Skerjafirði nánar tiltekið. Eftir að hafa lokið stúdentsprófi frá MR flutti hún til Frakklands þar sem hún bjó í 10 ár og ...
Þetta verður reglulegur fundur, en mest til að hittast og spjalla og orðið verður gefið frjálst um lærdóma og reynslu undanfarinna vikna.
Már Guðmundsson, félagi ykkar og fyrrverandi seðlabankastjóri, mun flytja erindi sem hann nefnir "Hagstjórn í heimsfaraldri".
Given this challenging time, Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly online Zoom meeting. Please contact us at Rotary Reykjavík International.
Fundurinn fellur niður vegna fimmtudagsfrís.
Þýðing grundavallarlaga Rótarý.
Fundurinn er í umsjón Umhverfisnefndar þar sem Guðmundur H. Einarsson er formaður og Ólafur Nilsson er varaformaður.Gestur og fyrirlesari er Helgi Sigurðsson læknir og nefnist erindi hans "Vífilsstaðir og baráttan við berklana".3ja mínútna erindið er í höndum Kolbrúnar Jónsdóttur. Áríðandi tilk...
Fundarefni: Fundur 2. júní Fundur 16. júní - stjórnarskiptafundurUndirbúningur skýrslu stjórnar og nefnda.
Alma D. Möller, landlæknir og félagi ykkar, mun flytja erindi, sem hún nefnir „COVID 19 – Litið um öxl og fram á veginn“.
Umhverfisdagur - Plokk eða tiltekt í Botnsreit
Fundurinn er í umsjón Björns Vernharðssonar. 3. mín erindi heldur Kristján Gunnarsson.
Ágætu félagar. Næsti fundur verður haldinn 27. maí nk.í Hótel B59 kl. 18:30 Fundarefni: Guðjón Ragnar Jónasson íslenskukennari og bókaútgefandi flytur okkur sögur og sagnir af sauðfé en hann gaf út bókina Kindasögur á síðasta ári ásamt Aðalsteini Eyþórssyni. Guðjón hefur nýlega hafið störf...
Á dagskrá er inntaka 2ja nýrra félaga.Fundurinn er í umsjá Ungmenna-og tómstundanefndar, formaður Sigurður Konráðsson. Fyrirlesari er Sævar Skaptason, framkvæmdastjóri Bændaferða. Sævar ætlar að fjalla um áskoranir í ferðaþjónustu á tímum heimsfaraldurs.
Jæja félagar - það er komið að raunhittingi, Fimmtudaginn 28. maí kl 7:45 er mæting í GKG en þá verða stjórnarskipti og svo mun Knútur rúlla yfir ársreikninginn. Félagar hafa svo tækifæri til að ræða málin. ... og muna svo að skrá sig á húllumhæið okkar þann 4. júní Sjáumst hress í næstu viku
Rótarýfundur nr. 26 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rit- og kynningarnefndar - formaður Hjörtur Grétarsson.Jón Snædal sérfræðingur í lyf- og öldrunarlækningum við Landsspítala fjallar um heilabilun og rannsóknir.Þriggja mínútna erindi er í höndum Ingibjargar Hjartardóttur.
Lokahönd lögð á þýðingu grundvallarlaga Rótarýklúbba frá júlí 2019 og gerð sérlaga fyrir Rkl. Mos.
Mæting við N1 á Húsavík
Fundur í umsjá stjórnar.3ja mínútna erindi Vilhjálmur Einarsson.Heiðursfélagi.Klúbbþing: verðandi forseti og varaforseti ræða næsta starfsár. Fundaáætlun - nefndir - rekstraráætlun og árgjöld.
Marinella R. Haraldsdóttir, framkvæmdastjóri Úthafsskipa ehf, mun flytja erindi, sem hún nefnir „Uppbygging veiða við Máritaníu og á öðrum fjarlægum slóðum“.
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Fundurinn er í umsjón Björns Viggóssonar. 3. mín. erindi heldr Pálín Ósk.
Aukafundur vegna tiltektar í Botnsreit.
Ágætu félagar. Næsti fundur verður haldinn 3. júní nk.í Hótel B59 kl. 18:30 Fundarefni: Þórdís Sif Sigurðardóttir, nýráðin sveitastjóri Borgarbyggðar verður með erindi kvöldsins. Ég hvet ykkur öll til að mæta og taka með gesti á þennan áhugaverða fyrirlestur.Vinsamlega látið sta...
Fundurinn er í umsjón Ferðanefndar-útlönd, formaður Anna Linda Aðalgeirsdóttir. Rafn Emilsson, skólastjóri Arnarskóla segir okkur frá starfsemi skólans. Arnarskóli fékk styrk frá Borgum í tilefni af 20 ára afmæli klúbbsins í apríl. Margrét Halldórsdóttir flytur 3ja mínútna erindi.