Pétur Magnússon kynnti Bjarnheiði Hallsdóttur formann Félags fyrirtækja í ferðaþjónustu sem var fyrirlesari dagsins. Hún ræddi um ferðaþjónustu á Íslandi í skugga Covid19. Hún greindi frá þeim erfiðleikum sem ferðaþjónustan stendur nú frammi fyrir. Hjá mörgum fyrirtækjum er algjört hrun framundan ef...
https://us02web.zoom.us/j/81456369188?pwd=MjdLdkpRZjNzTGl2alZaL0RDTEZtQT09;
Næstkomandi miðvikudag mun umdæmisstjóri Soffía Gísladóttir flytja erindi á fjarfundinum. Sendi ykkur slóðina þegar nær dregur. Mig langar til að nefna að árlegir fundir nýs umdæmisstjóra hafa oft verið afskaplega illa sóttir. Nú hvet ég ykkur til að gefa ykkur tíma til að horfa á fundinn í tölvu...
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Starfsgreinaerindi - Helga Þórunn Erlingsdóttir Forseti Kristbjörg Góa mun fara yfir kynningamál klúbbsins og sýna helstu leiðir til að vekja athygli á okkur út á við. Þeir sem hafa ekki nú þegar skráð sig inn á félagasíðuna okkar eða síðu Rotary International eru hvattir til að mæta á morgun og f...
Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri heimsótti okkur ásamt Guðmundi Baldvin eiginmanni sínum og Bjarna Þór Þórólfssyni, aðstoðarumdæmisstjóra sem hefur umsjón með okkar klúbbi þetta starfsárið. Lax a-la Böðvar í matinn.
Útifundur að Görðum. Safnast saman við hliðið að kirkjugarðinum klukkan 18:30. Leó Jóhannesson spjallar um staðinn og sögu hans. Aðeins verður gengið mjög stutt svo fundurinn hentar fólki sem er mislétt á fæti.
Kæru félagar þá er komið að klókum klúbbfundi þar sem við ætlum að eiga góða og praktíska stund saman ápersónulegu nótunum. Nýjar nefndir munu kynnast betur og fá rými til ráðabruggs og útfærslu á starfinu þeirra framundan, því er afar mikilvægt að nefndarformenn komi sterkir inn á fundinn. Forse...
Þriðju fundur starfsárs,3ja mínútna erindi heldur Þóra Þórainsdóttir.Fundarefni: Fundurinn er í höndum Verkefmanefndar en formaður hennar er Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir.Fyrirlesari er Ólafur Oddsson, fræslufulltrúi hjá skógræktinni, ætlar að halda erindið hjá okkur 3. sept. Erindi hans fjallar um ...
Fyrilestur Sigurðar fjallar um Jónas Hallgrímsson og Berrtel Thorvaldsen. Þeim leiðist í Hljómskálagarðinum og hann spyr hvert þeir ættu svo sem að fara.
Hörður Högnason ræðir um fræðslufund Rotary fyrir forseta/ritara þ. 29. ágúst og Rotarymálefni þeim tengd.
2. fundur starfsárs, nr. 3350 frá upphafi í RKL.SKR. 3. Sept. 2020Sveltifundur
Rótarýfundur nr. 2 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar.Soffía Gísladóttir, umdæmisstjóri kynnri áherslu sínar v/þessa starfsárs. Með henni á fundinum var einnig Jón Karl, aðstoðarumdæmisstjóri
Fundurinn er í umsjón Alþjóðanefnar þar sem Bjarni Þór Þórólfsson er formaður og Stella Stefánsdóttir er varaformaður. Fyrirlesari er Silja Bára Ómarsdóttir, prófessor í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. Hún mun fjalla um bandarísku forsetakosningarnar sem framundan eru 3ja mínútna erindið er...
2. fundur kynningarnefndar
Fundur með umdæmisstjóra.
Gögn frá fundinum má nálgast hér vinstra megin undir ,,Skýrslur".Umdæmisstjórinn Soffía Gísladóttir kemur í heimsókn til ykkar. Rótarý félagar eru hvattir til þess að mæta á fyrsta fund vetrarins.
Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi 2020-2021 mun heimsækja okkur og segja frá því sem er framundan hjá Rótarýhreyfingunni.
2. fundur starfsárs nr. 3351 frá upphafi í RKL.SKR. 8. Sept. 2020 - Golfmót að Hlíðarenda Mættir voru: Árni Ragnarsson, Ágúst Guðmundsson, Magnús Freyr Gíslason, Magnús Freyr Jónsson, Knútur Aadnegard, Heimir Haraldsson, Pétur Bjarnason, Brynjar Pálsson, Hjalti Pálsson, Guðmundur Rúnar, Örn...
Rótaryfundur. Heimsókn umdæmisstjóra Soffíu Gísladóttur.
Vinna við skógrækt. Jens Benedikt Baldursson stjórnar fundinum. Safnast saman við Skagabraut 43 klukkan 18:00.
3 mín. erindi og fræðsla. - Elín Björg Ragnarsdóttir segir frá sinni upplifun af Rótarý á yngri árum. Aðalfyrirlesari miðvikudagskvöldsins verður Pétur Ingi Haraldsson, sviðsstjóri skipulagssviðs Akureyrarbæjar. Hann kemur og fjallar um nýtt stígaskipulagið og nýtt deiliskipulag í Holtahverfi norð...
Fundurinn er á vegum Fulltrúaráðs Sunnuhlíðar ern formaður er Gunnsteinn SigurðssonFyrirlesarar verða Lukka Pálsdóttir og Már Þórarinsson frá fyrirtækinu Greenfit3ja mínútna erindi heldur Jón Pétursson
Kæru félagar,Næstkomandi fimmtudag kemur til okkur ungur og áhugaverður einstaklingur sem upplýsir okkur um hvernig reynsla það er að að vinna fyrir Sameinuðu þjóðirnar í New York. Ungi maðurinn heitir Þorvarður Pálsson og er búsettur í Hollandi en er akkurat staddur á eyjunni fögru um þessar mund...
Hans Steinar Bjarnason, upplýsingafulltrúi SOS Barnaþorpanna á Íslandi, flytur kynningu á starfi samtakanna og svarar öllum þeim spurningum sem þið kunnið að hafa um samtökin. Hans Steinar er fyrrverandi fjölmiðlamaður í sjónvarpi og útvarpi til margra ára en hóf störf hjá SOS Barnaþorpunum á vördög...
Rótarýfundur á Hótel Ísafirði.Erindi í höndum Kynningarnefndar.Formaður Sævar Ríkharðsson.
Rótarýfundur nr. 3 á starfsárinu. Fundurinn er í umsjón Alþjóðarnefndar en gestur fundarins verður Nikulás Hannigan, skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu Utanríkisráðuneytisisn. Í erindi sínu mun Nikulás fjalla um ESB - með Breta á þröskuldinum út.Matur verður venju samkvæmt frá Veislunni, en á fund...
Fundurinn er í umsjón Félaganefndar þar sem Einar Sveinbjörnsson er formaður og Stefán Árnason er varaformaður. Fyrirlesari verður Geirlaug Jóhannsdóttir ráðgjafi hjá Hagvangi ehf. og erindi hennar fjallar um atvinnumarkaðinn og ráðningar í dag. 3ja mínútna erindið er í höndum Össurar Stefánsso...
COVID-19 - staðan á Íslandi og framtíðarhorfur – Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. COVID-19 greindist í Kína í lok árs 2019. Síðan þá hefur sýkingin dreifst um allan heim og hafa tæplega 28 milljónir greinst og um 900.000 látist af hennar völdum. Á Íslandi greindist COVID-19 fyrst þ. ...
Mökum er boðið að mæta
Framhaldsskólakennarinn Guðmundur Ingi Jónsson kemur til okkar þann 14. september og segir frá reynslu sinni af því að kenna í Kína. Fyrirlesturinn nefnist Kína fyrir tíma COVID.