Félagi okkar Jón Ásgeirsson heldur starsgreinaerindi í dag 15.september
Endurskoðuð fundaáætlun, fjárhagsáætlun
Gengið verður um elstu byggð Selfoss undir leiðsögn Kjartans Björnssonar. Mæting við Tryggvaskála ekki síðar en kl. 18.30 en þá hefst gangan.
Bogi Ágústsson, fréttastjóri á RÚV verður með erindi dagsins.
Starfsgreinaerindi - Arngrímur Brynjar Jóhannsson. 3 mín. erindi - Jón Hlöðver
Stefnumótun fyrir starfsárið og undirbúningur fyrir heimsókn umdæmisstjóra.
Á næsta fundi munum við horfa til himins þar sem Sævar Helgi Bragason jarðafræðingur og vísindamaður, oft nefndur „stjörnu Sævar, ræðir við okkur um loftlagsvánna með áhugaverðum hætti. Sævar hefur skrifað fjölda bóka og verið áberandi í fjölmiðlum í umræðum um umhverfismál og kennt geimvísindi í...
Fundarefni: Undirbúningur klúbbþings 22 októberÞriggja mínútna erindi: Ragnheiður Einarsdóttir.
3ja mín. erindi er í höndum Einars Eyjólfssonar.Starfsgreinarerindi flytur Svanhvít Gunnarsdóttir, Stgr.: Fjármál og fjárfestingar.
4. Fundur starfsárs, nr. 3352 frá upphafi í Rótarýklúbbi SauðárkróksHeimsókn frá umdæmisstjóra.
Á fundinum mun félagsþróunar- og kynningarnefnd fara yfir hugmyndir um félagaöflun á árinu og fá fram umræður félaga okkar um málið. Einnig er stefnt að kynningu stjórnar á fjárhagsáætlun ársins og félagakerfinu á rotary.is/1360
Fundarefni í höndum Kynningarnefndar (Sævar Ríkharðsson)
Rótarýfundur nr. 4 á starfsárinu. Ræðumaður dagsins verður Anna Margrét Guðjnónsdóttir stofnand, eigandi og framkvæmdastjóri Evris ehf. Anna Margrét er með meistaragráðu í opinberri stjórnslýslu en meistararitgerð hennar fjallaði einmitt um útflutning á íslenskri þekkingu.Maturinn kemur venju samkvæ...
Í staðinn fyrir hefðbundna haustferð þá ætlum við að heimsækja Rósagarðinn við Mörk laugardaginn 19. september. Kristinn H. Þorsteinsson garðyrkjufræðingur og framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Kópavogs verður leiðsögumaður í ferðinni.Mæting klukkan 13 á bílastæðum norðan Gróðarstöðvarinnar Mörk.Veit...
Umdæmisstjóri, Soffía Gísladóttir mætir á fundinn og fjallar um starf Rótarý Þriggja mínútna erindið er í höndum Páls Jóhanns Hilmarssonar
Tinna Laufey Ásgeirsdóttir er prófessor við hagfræðideild Háskóla Íslands. Hún hefur ritað fjölda vísindagreina í innlend og erlend vísindatímarit, bókakafla og bækur um hagfræðileg málefni. Í rannsóknum sínum hefur hún meðal annars beint sjónum sínum sérstaklega að heilbrigðismálum og er hún t.d...
Fundur fellur niður vegna haustferðar þann 19. september.
Næsta þriðjudag, 22.sept. verður Pálína Magnúsdóttir, borgarbókavörður með erindi sem nefnist Bókasöfn á tímum C-19, framtíðin og rafbækur.
Næsti fundur er á breyttum degi, þriðjudaginn 22 september kl. 17.00 og þá ætlum við að hittast uppí Heiðmörk. Hanna Guðmundsdóttir ætlar að stýra göngunni. Við ætlum að hittast á bílastæðinu við Furulund og Grenilund og göngum Skógarhringinn sem er 3.3 km. Það er svona 35-45 mínútna gangur o...
Böðvar Guðmundsson fyrrv. skógarvörður leiðir Rótarýklúbb Selfoss um Snæfoksstaðaskóg þriðjudaginn 22. september. Mæting við Hótel Selfoss kl. 18 og brottför tíu mínútum seinna.
Ákveðið hefur verið af stjórn að fundurinn á miðvikudaginn verði fjarfundur í ljósi ástandsins í þjóðfélaginu. Þrír félagar í klúbbnum, sem starfa við íslensku þjóðkirkjuna, verða með framsögu en það verða feðginin Sigríður og Hjálmar og með þeim verður Sveinn Valgeirsson. Þau munu ræða um kirkjun...
Fyrirtækjaheimsókn - Aflið samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi býður klúbbnum í heimsókn í Aðalstræti 14, Akureyri.Stjórnin sér um að panta mat. Hver félagi í klúbbnum borgar 2.000 kr. Umframpeningur notaður í styrki. Gjaldkeri mun senda greiðsluupplýsingar til félaga.
Heimsókn umdæmisstjóra.
Fyrsti fundur starfsársins verður haldinn fimmtudaginn 24. sept. á okkar fundarstað að Norðubakka 1 og á okkar hefðbundna tíma kl 7 að morgni. Vegna Covid-varna verður morgunverður ekki með hefðbundum hætti en allir fá þó eitthvað og vonandi verður góður skilningur á þessari tilhögun meðan verið er ...
Þriggja mínútna erindi flytur Þórey Inga Helgadóttir.Fundurinn er í umsjón Félagavalsnefndar en formaður hennar er Margrét Friðriksdóttir.Fyrilesari er Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri en hann mun fjalla um stöðu mála í Kópavogi.
Soffía Gísladóttir umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi mun heiðra okkur með nærveru sinni næsta fimmtudag og fara yfir áherslur sínar á tímabilinu ásamt því að taka spjall við klúbbinn. Hún mun jafnframt ræða Rótarý hérlendis sem erlendis og luma á einhverjum áhugaverðum molum.
3ja mín. erindi er í höndum Einars Kristjánssonar
5. Fundur starfsárs, fundur nr. 3353 frá upphafiFundarefni: Félaga- og starfsgreinadeildErindi: Ásmundur Pálmason frá Steypustöð SkagafjarðarVísa vikunnar: Snorri J. Evertsson
Upplýsingar um fyrirlesara koma síðar. Hann mun fjalla um hina umdeildu borgarlínu.
Erindi er í höndum Kynningarnefndar (Sævars Ríkharðssonar)
Leiðarlýsing: Ekið er eftir Nýbýlavegi í Kópavogi ,beygt niður Þverbrekku og síðan til hægri eftir Grænatúni. Það leiðir okkur að Kjarrhólma og ekið þá götu til enda.Veitingar í boði.Munið að senda póst á Sigurð Bjarnason Netfangið er : sigurdur.bjarnaso@simnet.is
Sælir félagar. Við í umhverfisnefnd höfum ákveðið að fara sunnudaginn 27. sept til að planta trjám á vegum landgræðsluverkefnisins Þorláksskóga smbr hjálagt frá umsjónaraðila þess. Eins og þið ættuð að vita fengum við styrk frá umdæminu sl vor kr 100 þús við bætum svo við öðru eins. Til stóð ...
Fundurinn verður í umsjón Klúbbþjónustunefndar þar sem Sveinn Magnússon er formaður og Guðrún S. Thorsteinsson er varaformaður.Fyrirlesari verður Alma Möller LandlæknirÞriggja mínútna erindið er í höndum Péturs Kristinssonar