Rótarýfundur nr. 27 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð Rótarýfræðslunefndar - formaður Garðar Briem.Edda Hermannsdóttir markaðsstjóri Íslandsbanka kynnir bók sína "Framkoma" sem kom út fyrr á þessu ári. Erindið nefnist "Listin að koma fram". Þriggja mínútna erindi er í höndum Garðars Briem.
Þar sem þessi fundur er stjórnarskiptafundur í umsjón stjórnar falla niður fyrirlestur og 3ja mínútna erindið. Fréttaskotin verða á sínum stað og Garðasteinninn verður afhentur. Ásgeir kokkur mun reiða fram dýrindis máltíð, boðið verður uppá desert og nægur tími gefst fyrir umræður og spjall.
Fundur í umsjá Ungmennanefndar, formaður Sigfinnur Þorleifsson.3ja mínútna erindi flytur Wermar Rasmusson.
Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri SASS flytur erindi "Af vettvangi SASS".
Jóhannes Benediktsson, verkfræðingur og útgefandi að Íslenskum þjóðsögum, flytja erindi, sem hann nefnir: „Galdra-Loftur og Miklabæjar- Solveig. Galdrar eða geggjun?“
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Stjórnarskiptafundur.
Kæru félagar. Næsti fundur verður haldinn 10. júní nk.í Hótel B59 kl. 18:30 Fundarefni: Aldís Arna Tryggvadóttir markþjálfi og framkvæmdastjóri Steituskólans kemur og segir okkur frá starfi skólans ásamt ýmsu öðru. Ég hvet ykkur öll til að mæta og taka með gesti á þennan áhuga...
Á dagskrá fundarins verður umræða um hugsanleg verkefni klúbbsins og Málfríður segir okkur frá því hvað réði starfsvali hennar. Fundurinn verður i syttra lagi svo allir geti tekið þátt í að plokka rusl úr Borgarholtinu áður en haldið er til vinnu.
Rótarýfundur nr. 28 á starfsárinu. Fundarefni er á ábyrgð stjórnar.Stjórnarskiptafundur.
Fundurinn er í umsjá Klúbbþjónustunefndar, formaður Kristófer Þorleifsson.3ja mínútna erindi flytur Guðmundur Ólafsson.
Fundurinn verður haldinn á hótel Glym í Hvalfirði. Rúturnar fara frá safnaðarheimilinu kl 17.30 stundvíslega.
Mæting við reiðhöllina sunnan við bæinn.
Fundur í umsjá Rótarýfræðslunefndar, formaður Guðmundur B. Lýðsson.3ja mínútna erindi flytur Páll Á. Jónsson.Ársreikningur.
Þorsteinn Eggertsson, aðaltextahöfundur Hljóma og fleiri hljómsveita á sjöunda og áttunda áratug síðustu aldar, mun flytja erindið "Rokkstiklur - Örsaga rokksins"
Ágætu félagar. Þá er komið að síðasta almenna fundi starfsársins. Við ætlum að hittast kl. 17:30 á bílaplani við sundlaug og fara saman og gróðursetja nokkrar trjáplötur við íþróttavöllinn. Ragnar Frank, félagi okkar mun vera í fararbroddi í þessu verkefni og leiðbeina okkur á rétt...
Stjórnarskipti / Umdæmisstjóraskipti
Golfmót Rótarý verður haldið í Kiðajbergi. Mæting kl 11 og ræst út af öllum teygum kl 12. Súpa og brauð innifaið í þátttökugjaldinu, sem er 7000 kr. Skráning fer fram á golf.is.
Stutt ferðalýsing gönguferðar ferðaklúbbs RRM á Djúpavog dagana 25. - 28. júní 2020. Föstudagur 26. júní 8-10 Morgunmatur 9:30 Gönguferð - Hálsar Gengið er frá Hótel Framtíð upp klifið og gömlu þjóðleiðina út úr þorpinu sem nefnist Olnbogi. Þaðan er gengið að Rakkabergi sem er ...
Leiðsögn um sýninguna List— míla sem Listasafn Háskóla Íslands stendur fyrir. Efnt er til hennar í tilefni 40 ára afmælis Listasafns Háskóla Íslands en markmið sýningarinnar er að gefa nemendum háskólans, starfsmönnum og ekki síst öllum almenningi færi á að kynnast safneigninni. Í lokinn gefst svo ...