Fundurinn er í umsjón Fulltrúaráðs Sunnuhlíðar, formaður þar er Gunnsteinn Sigurðsson. Fyrirlesari fundarins verður Björn Bjarki Þorsteinsson, formaður stjórnar samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu.Þriggja mínútna erindi verður í höndum Dagmarar Huldar Matthíasdóttur.
Svanhvít Vatnsdal Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur og rithöfundur með BA próf í Uppeldis- og menntunarfræði fjallar um bók sína Harður skellur sem kom út núna í ágúst.
Kæru rótarýfélagar.Næsti fundur verður fimmtudaginn 9. september kl. 12.15. Fundurinn verður haldinn í Sjónarhóli, Kaplakrika. Gestur fundarins er umdæmisstjórinn okkar, Ásdís Helga Bjarnadóttir. Félagar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn.Með Rótarýkveðju,Sigurður Björgvinsson forseti RKH.
Næsti fundur Rótarýklúbbsins er fimmtudaginn 9. september kl. 18:00. Efni fundarins er í höndum Alþjóðanefndar, en formaður hennar er Ólafur Egilsson. Gestur fundarins verður Geir H Haarde, fyrrum forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington.
Fundur í umsjón Félagsþróunar og kynningarnefndarÁ fundinn kemur Pétur H. Ármannsson arkitekt og flytur fyrirlesturinn "Hver var Guðjón Samúelsson?"
Fundurinn 13. september verður haldinn á Sjálandi, Mat og veislu, Ránargrund 4 hér í Garðabæ. Fundurinn er í umsjá Alþjóðanefndar, þar sem Bjarni Þórólfsson er formaður og Jón Benediktsson er varaformaður. Aðalefni fundarins er heimsókn umdæmisstjóra, Ásdísar Helgu Bjarnadóttur, sem er félagi í ...
Fyrirlesari verður Brynja Dögg Friðriksdóttir sem starfaði á vegum Íslensku friðargæslunnar hjá NATO í landinu 2018-2019. Erindi Brynju fjallar um sögu, menningu og stjórnmál í Afganistan og stöðuna sem er upp komin í landinu eftir að Bandaríkin og NATO fóru með herstyrk nýverið. Fundurinn er í um...
Hanna Hilmarsdóttir, skólastjóri Alþjóðaskólans á Íslandi segir frá starfsemi skólans.Aðalsteinn Ingólfsson heldur þriggja mínútna erindi.
Umdæmisstjóri Ásdís Helga Bjarnadóttir forfallaðist og Jón Karl Ólafsson aðstoðarumdæmisstjóri mætti í hennar stað.
Fróðlegt yfirlit yfir stöðu mála og flokka í íslenskum stjórnmálum; framtíðarhorfur
Rotary Reykjavík International welcomes its members, visiting Rotarians and guests to its weekly meeting.
Eiríkur J. Ingólfsson verður með 5 mín erindi Kristján Guðmundsson segir frá sögu og starfsemi Hreppslaugar sem nú er í endurnýjun
Fyirlesarinn 16. september verður Þorleikur Jóhannesson verkfr. hjá Verkís og segir sögu hitaveitunnar í Reykjavík og hraunveitu í Eyjum.
Gestur fundarins verður Una Sighvatsdóttir. Una starfar sem sérfræðingur hjá embætti forseta Íslands og er einnig sérfróð um málefni Afghanistan þar sem hún bjó og starfaði fyrir Atlantshafsbandalagið sem upplýsingafulltrúi í Kabúl. Hún starfaði einnig fyrir NATO í Tblisi í Georgíu og sem blaðamaðu...
Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri Rótarý á Íslandi heimsækir klúbbinn.
Kæru Rótarýfélagar Næsti fundur í klúbbnum okkar verður þann 16. september kl. 12.15 í Sjónarhóli, Kaplakrika. Fundurinn er á vegum starfsþjónustunefndar og mun félagi okkar Erla Sigríður Ragnarsdóttir flytja sitt starfsgreinarerindi. Þriggja mínútna erindi er í höndum Sigurðar Haraldssonar....
Rótarýfundur í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju.Fundurinn er í höndum Sögu- og skjalanefndar – formaður: Guðmundur Einarsson
Ásdís Helga Bjarnadóttir umdæmisstjóri heimsækir klúbbinn
Ferðanefndin ákvað að tengja haustferðina að þessu sinni við gönguferðina "Styttur bæjarins sem allir nenna að horfa á" með félaga okkar Aðalsteini Ingólfssyni sem þurfti að fresta um daginn. Farið verður laugardaginn 18. september kl. 13.00 frá styttu Jóns Sigurðssonar við Austurvöll. Gangan e...
Á fundinum 20. september talar Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur undir yfirskritinni "Framvinda og áhrif eldgossins í Fagradalsfjalli".Baldur Ó. Svavarsson flytur 3ja mínútna erindið.
Hulda Þórisdóttir dósent mun flytja erindið: Sitthvað um sálfræði samsæriskenninga.Hulda er stjórnmálasálfræðingur og starfar sem dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hulda lauk doktorsprófi í félagslegri sálfræði frá New York University árið 2007. Hún hefur kennt og starfað við Princeto...
Enginn fundur verður mánudaginn 20. september 2021.
G. Pétur hélt erindi undir yfirskriftinni "Víkin hans pabba þar sem ekkert er annað en æskan og álfkonan".
Klúbbþing
Heimsókn umdæmisstjóra.
Magnús B. Jónsson verður með starfslokaerindi